Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Qupperneq 26
XXIV
ingu verzlunarmanna innbyrðis og gæta
hagsmuna þeirra«; fundir 1 sinni i viku á,
vetrum (lestrarstofa, bókasafn, skemtisam-
komur, fyrirlestrar, stuðningur til að fá
góða stöðu). Félagatal71, árstillag 6 kr.,
sjóður V20 kr., bókaeign 1700 kr. For-
maður Jes Zimsen.
Þilskipaábyrgðarfélagið við Faxaflóa,
stofnað 8. des. 1894, til að koma á
tsameiginlegri ábyrgð félagsmanna á
skipum þeim, sém í félaginu eru, eftir
réttri tiltölu viö það, sem þeir bafa
keypt ábyrgð á«. Félagatal 55, sem
gjalda 2 til ti°/(l af ábyrgðarfjárhæðinni
eftir þvi, hve skipið er lengi i ábyrgð
yfir árið. Sjóður 35,000 kr, þar af
fastasjóður um 15,000, og séreignarsjóður
20,000 kr. Tala vátrygðra skipa 53;
vátrygð saratals fyrir 357,000 kr. For-
maður Tryggvi Gunnarsson.
Þjóðvinafélagið stofnað 8. júni 1870
(á sýslufnndi i Þingeyjarsýslu) til »að
reyna með sameiginlegum kröftum að
halda uppi þjóðréttindum vorum, efla
samheldi og stuðla til framfara lands-
ins og þjóðarinnar i öllum greinum*.
Það or nú eingöngu bókaútgáfufélag
(Andvari, Almanak o fl.), endaráðfyrir
gert i lögum þess, að það reyni að ná til-
gangi sinum meðal annars með ritgerð-
um og tímaritum >um alþjóðleg efni,
einkum um réttindi Islands, hag þess
og framfarir« Árstillag 2 kr. Forseti
Tr. Gunnarxson bankastjóri.