Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 91

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 91
121 JARÐRÆKT ARFÉL AG REYKJAVÍKUR. Stofnad i89l. FLIR og eykur grasrækt og garðrækt bæjarins, heíir slétt- að hátt upp í 200 dagsláttur, og ræktað sáðgarða yfir 30 dagslátt- ur. Félagsmenn 80 að tölu, sjóður 1280 kr., auk nokkurra áhalda. Vinnustyrkur er veittur þeim sem að jarðabótum vinna, auk fleiri hlunninda. Arstillag 1 kr. Nýir félagar gefi sig fram við Halldói* Jónsson HIÐ ÍSLENZKA FORNLEIFAFÉLAG á enn mikið verkefni fyrir hendi, sem riður á að vinna sem fyrst með fullum krafti. Útlendir frœðimenn gefa þessu félagi gaum fremur flestum islenzkum félðgum; sérni landsins liggur við, að það geti unnið sern mest og bezt. Til þess þarf hluttakan liér heima fyrir að verða rniklu meiri en nú er. Æfifélagar greiða 25 kr. tillag eitt skifti fyrir öll; árstiilag 2 kr. Árbækur félagsins hafa komið ut frá því 1881, og fá félagsmenn þær með mjög niður- settu verði. Þeir, sem styðja vilja félagið, gefi sig fram við stjérn þess til inntöku. bankapjaldkera. Sparié pzningana. ......................-............... ^[|j|jJ|[|]||||||||||IM|||||j|^^ Þorkelsson F þér þurfið að láta byggja hús eða gjöra annað, sem að trésmíði lýtur, og viljið fá það fljótt, vel og smekklega gjört, þá skuluð þér tala við M a g n ú s trésmið B1 ö n d a 1, Vesturgötu nr. 40, og fá hjá honum UPPDRÆTTI og aðrar upplýsingar. Efnivið og annað, er þarf til bygginga, útvega eg einnig, ef óskað er. Laugaveg1 62. Vinnur að steinsmíði og múr- verki hvort heldur er daglauna- vinna eða eftir samningi (akkord), og leysir bæði þau verk aí hendi svo vel og trúlega sem auðið er. GÍSLI ÞORKELSSON stein- og múrsmiflur Laugaveg 62.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.