Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 92
122
,Godthaab‘
Austurstræti 16
hefir oftast birgðir aí öllu, sem að pilskipa- og bátaútgerð lýtur, einn-
ig flestalt til bygginga, t. d. sænskt timbur, þakjárn, utan- og inn-
anhiisspappa alls konar, betrekkstriga, maskínupappír, skrár, lamir,
skrúfur, alls konar saum, rósettur m. m.
Auk þess flytur hún flestallar nauðsynjavörur t. d. kornvör-
ur, nýlenduvórur, tóbak o. fl. Hvergi eins ódýr kaup á gaddavír í
stærri og smærri kaupum.
Hún gjörir sér far um að flytja sem beztar og vandaðastar
vörur, og um leið að selja þær svo ódýrt, að hún geti mætt hverri
eðlilegri samkepni, sem vera skal, hvort sem er í stórum "eða smá-
um kaupum.
Hún hefir fyrir meginreglu: £ '-fíS.
Greið og áreiðanleg viðskifti — Fljót iog ódýr' sala — Lánar jjekkert “
— Vill gjöra alla viðskiftamenn sina ánægða — yj?
Y erzlunin3i,„ GODTH A AB“
hefir hiðfstærsta, vandaðasta ogum leið fjölbreytt-
asta Steypigóssupplag hér á landi. Einkasölu fyrir
verksmiðjuna M. P. Allerups Efterfölger í Óðinsvé í Danmörku,
sem er alþekt fyrir að búa til vandaðar og góðar vörur ™
Alt selst mjög ödýrt.
mmmm