Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Page 106
36
BRJOSTSYKURS
VERKSMIÐJAN
^AMKVÆMT nyju tolllögunum er 30 aura tollur ú hverju brjóst-
A sykiirspundi. Til<ran«rurinn hér meS er auðsjáanlega aö' gera þeSSa
iðnaðargrein innlenda. Þessum tilgangi ernúnáð, því til H.
TH. A. ’I’HOMSENS eru komnar kostbœrar vélar og vönduð áhöld í STÓUA
og GÓÐA brjóstsykursverksmiðju og duglegur fagmaður til að veita
benui forstoðu. Þar eru búnir til marmelaðe, silkibrjóstsykur, piparmyntir og
20 aðrar brjóstsykurstegundir: Anis, Hindber, lugifer, Bismarck,
Malt., Rocks af ymsum gerðum, kandiserað IJrops etc. etc. Allar þessar sortir
þegar á boðstólum fyrir sama verð Og áður en tollurinn komst á.—
Það mun óhætt að fullyrða, að mönnum geðjast Vel að íslenzka
brjóstsykrinum, enda er íögð mjög mikil áherzla á að vanda. efnin
og verkið sem mest. Brjóstsykurinu þykir betri en sá bezti
frá útlöndum. Þess vegna er svo mikið keypt af honum, að verksmiðjan
varla liefir við að frandeiða nægilegt, en þar sem hún byr til um 200 pd.
á dag, munu væntanlega innan skanuns verða til nógar birgðir til að full-
nægja öllum bfejarmönnum og kaupmönnúm hór og út nm land. Brjóst-
sykuriun er seldur ódýrari í stórkaupum en hægt er að panta
hann frá útlöndum. Frágangur allur vandaður, sem mest má
vera, og Á G Ó Ð I N N M J Ö G L 1 T I L L til þess að útiloka alla sam-
kepni frá útlöndum.
STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ.
TrnuszzzzismzmiTrmzminiiimznmiiir
0Restu óytAjnni 8 e Ij a 8 t. árlega af 10-aura bréfsefnum frdpappirsversl- un Í8af.jprent8m. (Austurstxœti a) — lOpóst- bréfa-arkir og 10 umslög, auk þerriblaðs, J L, VALDIMAR OTTESEN 6 INGÓLFSSTRÆTI 6 er aðalumboðsmaður á íslandi fyrir Silkeborg Klædefabrik. S **
ALT Á ÍO AU.