Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 72
12.,
I'élagatal og stofnana
* 124
Halldór JÓDsson bankagjaldkeri, Hannes
Hafliðason skipstjóri, Jón Magnússon
laudritari, Kristján Jónsson yfirdómari,
Kristján K’orgrinisson kaupm., Magnús
Einarsson dýralæknir, Olafur Olafsson
dbrm., Sighvatur Bjarnason bankabókari,
SigurcJur Thoroddsen ingenieur, Tr. Gunn-
arsson bankastjóri, Þúrhallur Bjarnarson
lektor.
Dómkirkjan í Kvík, Kirkjustræti Þ>,
af steini, tekur urn 800 rnanna. Messað
þar eða prédikað að jafnaði tvisvar
hvern heigan dag. Dómkirkjuprestur
sira Jóliann ]>orkelsson, f. próf., SuÖ-
urgötu 10. Aðstoöar]irestur Bjarni Hjalte-
sted, Suðnrgötn 7. Organisti Jónas
Helgason, Laugaveg 8. Hringjari Bjarni
Mattbíasson, Melshúsum. Kirkjan virt
56‘/, þús.
Ekknasjóður Reykjavíkur, stofnaður 15.
febr. 18'JO, með þeim tilgangi, >að
styrkja ekkjur og eftirlátin hjónabands-
börn sjóðsstyrkjenda, það er: þeirra
manna í Reykjavik, sem greitt hafa að
minsta kosti 3 ár fast. árstillag til
sjóðsinsc. Tala félagsmanna um sið-
ustu áramót 250; árstillag 2 kr; sjóður
þá 6943 kr.; styrkur veittur fyrra ár 7
ekkjum, samtals um 300 kr. Formaður
er dómkirkjupresturinn, féhirðir Pétur 0.
Gislason, ritari Sighv. Bjarnason.
Fátækranefnd bæjarins »liefir á hendi
stjórn allra fátækramála; hún sér fyrir
öllum sveitaróiniigum, anuast greftrun
þeirra og liigflutning, allar bréfaskriftir
um fátækramálefni og viðskifti við önn-
ur sveitarfélögc; »iiagtærir fé því, sem
veitt er til ómaga og þurfamanna; sem-
ur um meðgjöf með óinögum og annast
útgjöld fátækrasjóðs; hefir á hendi um-
sjón með húsmensku og lausamensknc.
Nefndina skipar bæjarfógeti (form.) og 3
menn aðrir, er bæjarstjúrn kýs úr sín-
um flokki: Jón Magnússon, Olafur Olafs-
son, Sighvatur Bjarnason. Dómkirkju-
prestur hefir og sæti og atkvæði á fund-
um nefndarinnar, þá er ræða skal um
meðfeið á styrk úr Thorkilliisjúði, svo
og um hvert annað mál, er snertir
kenslu og uppeldi fátækra barna. Nefud-
in á reglulegau fund með sér 2. og 4.
hvern fimtudag í mánuði hverjum. A-
ætluð útgjöld fátækrasjóðs þ. á. um
15‘/a þús. kr.
Fátækrafulltrúar eiga að »hafa sérstak-
lega umsjón með sveitarómögum og
þurfamönnum, einkum hver i sinu hverfi,
hafa nákvæmar gætur á högum þeirra,
heimilisástæðum og háttalagi, og stuðla
að því, að þurfamenn noti efni sln með
sparnaði og forsjá, leiti sér atvinnueft-
ir mogni, og kosti kapps um að bjarga
sér og sínum sem mest af rammleik
sjálfs sin. Styrkbeiðni þurfamanns verð-
ur að jafnaði eigi tekin tii greina, nema
fátækrafulltrúinn í lians hverfi styðji
iiana, og má ávlsa honuni styrknum til
hagtæringar fyrir þurfamanninn, ef á-
stæða þykir til. Fátækrafulltrúar skulu
og gjöra sér far um, að afla nákvæmra
skýrslua um aðkomna þurfamenn, er orð-
ið liafa öðrum sveitum til þyngsla, eða
hætt er við, að eigi geti haft ofan af
fyrir sér i kaupstaðnum. Fátækrafull-