Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 72

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 72
12., I'élagatal og stofnana * 124 Halldór JÓDsson bankagjaldkeri, Hannes Hafliðason skipstjóri, Jón Magnússon laudritari, Kristján Jónsson yfirdómari, Kristján K’orgrinisson kaupm., Magnús Einarsson dýralæknir, Olafur Olafsson dbrm., Sighvatur Bjarnason bankabókari, SigurcJur Thoroddsen ingenieur, Tr. Gunn- arsson bankastjóri, Þúrhallur Bjarnarson lektor. Dómkirkjan í Kvík, Kirkjustræti Þ>, af steini, tekur urn 800 rnanna. Messað þar eða prédikað að jafnaði tvisvar hvern heigan dag. Dómkirkjuprestur sira Jóliann ]>orkelsson, f. próf., SuÖ- urgötu 10. Aðstoöar]irestur Bjarni Hjalte- sted, Suðnrgötn 7. Organisti Jónas Helgason, Laugaveg 8. Hringjari Bjarni Mattbíasson, Melshúsum. Kirkjan virt 56‘/, þús. Ekknasjóður Reykjavíkur, stofnaður 15. febr. 18'JO, með þeim tilgangi, >að styrkja ekkjur og eftirlátin hjónabands- börn sjóðsstyrkjenda, það er: þeirra manna í Reykjavik, sem greitt hafa að minsta kosti 3 ár fast. árstillag til sjóðsinsc. Tala félagsmanna um sið- ustu áramót 250; árstillag 2 kr; sjóður þá 6943 kr.; styrkur veittur fyrra ár 7 ekkjum, samtals um 300 kr. Formaður er dómkirkjupresturinn, féhirðir Pétur 0. Gislason, ritari Sighv. Bjarnason. Fátækranefnd bæjarins »liefir á hendi stjórn allra fátækramála; hún sér fyrir öllum sveitaróiniigum, anuast greftrun þeirra og liigflutning, allar bréfaskriftir um fátækramálefni og viðskifti við önn- ur sveitarfélögc; »iiagtærir fé því, sem veitt er til ómaga og þurfamanna; sem- ur um meðgjöf með óinögum og annast útgjöld fátækrasjóðs; hefir á hendi um- sjón með húsmensku og lausamensknc. Nefndina skipar bæjarfógeti (form.) og 3 menn aðrir, er bæjarstjúrn kýs úr sín- um flokki: Jón Magnússon, Olafur Olafs- son, Sighvatur Bjarnason. Dómkirkju- prestur hefir og sæti og atkvæði á fund- um nefndarinnar, þá er ræða skal um meðfeið á styrk úr Thorkilliisjúði, svo og um hvert annað mál, er snertir kenslu og uppeldi fátækra barna. Nefud- in á reglulegau fund með sér 2. og 4. hvern fimtudag í mánuði hverjum. A- ætluð útgjöld fátækrasjóðs þ. á. um 15‘/a þús. kr. Fátækrafulltrúar eiga að »hafa sérstak- lega umsjón með sveitarómögum og þurfamönnum, einkum hver i sinu hverfi, hafa nákvæmar gætur á högum þeirra, heimilisástæðum og háttalagi, og stuðla að því, að þurfamenn noti efni sln með sparnaði og forsjá, leiti sér atvinnueft- ir mogni, og kosti kapps um að bjarga sér og sínum sem mest af rammleik sjálfs sin. Styrkbeiðni þurfamanns verð- ur að jafnaði eigi tekin tii greina, nema fátækrafulltrúinn í lians hverfi styðji iiana, og má ávlsa honuni styrknum til hagtæringar fyrir þurfamanninn, ef á- stæða þykir til. Fátækrafulltrúar skulu og gjöra sér far um, að afla nákvæmra skýrslua um aðkomna þurfamenn, er orð- ið liafa öðrum sveitum til þyngsla, eða hætt er við, að eigi geti haft ofan af fyrir sér i kaupstaðnum. Fátækrafull-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.