Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Síða 74
127
Félagatal og stofnana.
128
Félag þetta, er fluttist hingað til lands
(Akureyrar) 1884, og hefir að frumat-
riði i markmiði sínu »algerða afneitun
allra áfengisvökva til drykkjar«, skift,-
ist í Rvík i 5 deildir eða stúkur fyrir
fullorðna og 2 unglingastúkur. Full-
orðinna stúkurnar hafa reglulega fundi
eitt kveld i viku hver kl. 8; árgjald
er i fullorðinna stúkunum ölluru 3 kr
(gelzt i fernu lagi) og unglingastúkum
CO a.
1. Bifröst, stofnuð 8. mai 1898, fé-
lagatal 113; forrnaður (»æðsli templari)
Karl Nikulásson kand. Fundarkveld
föstadaga.
2. Dröfn, stofnuð 11. deshr. 1898.
Félagatal 127. Form. Páll Halldórsson
skólastjúri. Fundarkveld miðvikudaga.
3. Einintjin, stofn. 17. nóv. 1885,
félagar312, form. Helgi Helgason verzlm.
Fundarkv. fimtudaga.
4. Hlín, stofnuð 27. jan. 1897, fé-
lagar 93, formaður Jón Sigurðsson.
Fundarkveld mánudaga.
5. Verðandi, stofnuð 3. júli 1885,
félagar 232, formaður Jón Jónasson
kennari. Fundarkveld þriðjudaga.
Unglingastúkurnar tvær undir vernd
fullorðinna stúkna, heita :
1. Svafa, stofnuð 4. des. 1898, fé-
lagatal 99. Verndarstúkuv eru Bifröst
og Hlín, og gæzlumenn ungtemplaranna
Helga Arnadóttir og Sigurður Þórólfs-
son. Fundartimi kl. 2 á sd.
2. Æslcan, stofDuð 10. maí 1886,
félagatal 200. Verndarstúkur Einingin
0g Verðandi og gœzlumenn ungtempl-
ara Aðalbjörn Stetansson og Kristján
Teitsson. Fundartími kl. 4 á sd.
Enn fremur er í félaginu til yfirdeild-
ir (yfirstúkur) fyrir tiltekin svæði. Ein
þeirra hefir aÖ3etu í Reykjavik og
heitir:
Umdœmisstúka nr. 1. Hún var
stofnuð 1890 og er formaður í lienni
Pétur Zophoníasson, en félagatal 30,
fulltrúar úr undirstúkunum.
Loks hefit' yfirstjórn alls félagsins á
landinu aðsetu í Reykjavik og nefnist:
Stórstúlca íslands, stofnuð 24 júní
1886. Formaðnr (»stórteinplar«) Ind-
riði Einarsson, ritari (»stórritari«)
Borgþór Jósefsson, 7 aðrir eru auk
þeirra i stjórnarnefndinni.
í'élagið á samkunduhús, er reist var
1887 við Vonarstræti.
Hafnarnefnd, er i eru hæjarfóg. (form.)
og bæjarfulltrúarnir Hannes Hafliðason
og Tr. Gunnarsson, liefir á hendi um-
sjón og stjórn hat'narmálefna. Hún á
nreðal annars »að sjá um, að mann-
virkjum þeim, er við höfnina eru, og
áhöldum þeim, er þar til heyra, sé við-
haldið og þau endurbætt«.
Hafnarsjóður Rvikur nemur 60,000kr.
Hefir i árstekjur um 7000 kr., þav af
4000 kr. skipagjöld; hitt vextir af höf-
nðstól.
Hafnsögumenn í Rvik eru þeir Helgi
TeitSBon og Þórður Jónsson (Ráðag ).
Hegningarhúsið i ltvik (Skólavörðustíg
9) var reist 1872 af isl. Bteini. Það er
hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir Rvik,
og hetrunar- og tyftunarliús fyrir alt