Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 75

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 75
129 Ft'lagaskrá og stofnana 130 landið. Hásið er virt á 30,900 kr. Fangaviirður Sigurður Jdnsson. Hjálpræðisherinn fluttist hingað 1895. Hann hefir aðsetu í Kirkjustræti ‘2, og hefir jiar guðrækilegar samkomur. — Tala hermannanna i bænum um 40, flest innlent fólk Atik þess deild á Isafirði og önnur á Fellsströnd. Yfir- maður er J. Pedersen adjutant. Ferda- mannahœti hefir og lierinn jiar i »kastala« BÍnum, |>ar sem veitt er á- kaflega ódýr gisting. Hjúkrunarfélag Reykjavikur, stofnað 8. apríl 1903, með þeim tilgangi, »að hjúkra sjúklingum i bænum, einkum fá- tækum, sem ekki þiggja af sveit« — »með þvi að halda á sinn kosfnað æfð- ar hjúkrunarkonur, eina eða fleiri, eftir þvi sem efni leyfa og þörf gerist«. Minsta árstillag 2 kr. Félagatal 140. Stjórn: sira Jón Helgason prestaskóla- kennari (form.), Hanues Thorsteinsson cand. juris (féhirðir), Sighvatur Bjarna- son bankahókari (skrifari). Holdsveikraspitalinn í Laugarnesi, reistur 1898 af dönskum Oddfellowum, fyrir nær 130,000 kr., veitir liæli GO— 70 holdsveikum sjúklingum af öllu land- inu. Læknir og forstöðumaður spitalans er Sæm. Bjarnhéðinsson; yfirhjúkrunar- kona frk. Kiær; ráðsmaður Guðmundur Böðvarsson; ráðskona Elin lugimunds- dóttir. Heimsóknartimi kl. 2—3‘/a. Húsaskattur i lteykjavik i landssjóð er 75 a af hverjum fullum 500 kr. af brunabótavirðingarverði, að frádregnum þinglýstum veðskuldum. Hússtjórnarskólinn, haldinn i Iðnaðar- mannahúsinu, stofnaður 1. júni 1897 (af frú Elínu Eyólfsson) með þvi markmiði, »að leitast við að innræta jjjóðinni þann hugsunarhátt, að jiykja það litil- mannlegt, að eyða meira en hægt er að afla, að meta hreinlæti og reglusemi fremst af iillum þeim þægindum, er menn geta veitt sér, að reyna ný áhöld, er létt gætu vinnuna, og veita þeim meðmæli, ef jiau eru að gagni«. Náms- greinar eru: matreiðsla, þvottur, reikn- ingshald, hússtjórn; ennfremur nú heilsu- fiæði og matarefnafræði. Námstlmi 3 mánuðir. Tala náuismeyja að jafnaði 6. Forstöðukona frk. Hólmfriður Gisla- dóttir. Hvitabandið eða »Bindindisfé.lag ís- lenzkra kvenna«, stofnað 17. april 1895, með þvi markmiði, að »útrýma nautu áfengra drykkja*. Félagar um land alt kringum 200, jjar á meðal 10 karlmenn, flest prestar; árstillag 50 a. (karlm. 1 kr.) Form. frk. Ólafla Jóhannsdóttir. Iðnaðannannafélagið í Rvik, stofnað 3. fehr. 1867, með |ieim tilgangi, »að efla félagslif meðal iðnaðannanna, auka mentun þeirra og styðja gagnleg fyrir- tæki«. Félagatal um 100, árstillag 6kr.; sjóður uin 15,000 kr., sem felst að mestu i húseign félagsins, lðnaðar- mannahúsinu. Formaður: Magnús Blöndahl. Isfélagið við Faxaflóa, hlutafélag, stofnað 5. nóv. 1894, meö jieirri fyrir- ætlun, »að safna is og geyma liann til varðveizlu matvælum og heitu, verzla 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.