Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 76

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 76
131 Félagaskrá og stofnana 132 með hann og það sem hann varðveitir hæði innan iands og utan, og styðja að viðgangi betri veiðiaðferðar við þær fiskitegundir, er ahatasamt er að geyma i is«. Hlutahréfafúlga 8700 kr., i 162 hlutum á 50 kr.; síðasti árságóði nær 30U0 kr., og hluthöfum úthlutað 10°/o. B'ormaður Tr. Guutiarsson. íþaka, lestravfélag latínuskólapilta, stofnað 1880, til »að efla mentun og íróðleik félagsm., einkum auka þekking þeirra á inentunarástandi annarra nú- lifandi þjóða«. Allir skólapiltar greiða því 1 */„ kr. í árstillag. Kennurum er og heimilt að vera í þvi, og ráða þá sjálfir tillagi sínu. Félagaíal 101. Sjóður 120 kr. Formaður Magnús Pétursson. Jarðræktarfélag Reykjavikur, stofnað 17. okt. 1891. Vann síðasta úr 3300 dagsverk að jarðabótum; sléttaði 25 dagsléttur Félagatal 80; árstillag 1 kr.; sjóður uin 1300 kr. Formaður Einar Helgason garðfræðingur. Jósefssystur (St. Josefs Söstre), ka- þólskar nunntir, komu hingað 1896 og settust að í Landakoti (Túng.). Þeirra ætlunarverk eru ýmis konar liknarstörf (einkum hjúkrun sjúkra) og kensla. Jjær eru 7 að tölu (1 rússnesk, 1 frönsk, 1 dönsk, 4 þýzkar) og fyrir þeim Loui- se dee Anges priórinna. Kaupfélag Reykjavikur, stofnað 16. apríl 1890, i því skyni, »að útvega sér fyrir peningahorgun út í hönd svo góð kaup, sem unt er, á útlendum nauðsynja- vörum, svo sem iillum matvælum, krydd- jurtum, kolum og steinoliu, helzt hjá kaupmönnum, sem reka hér fasta verzl- un, og ennfremur af innlendum vörum á smjöri og sauðum á fæti, og kjöti«. Félagatal 60; fast árstillag ekkert, utan 1 °/0 af þvi, sem keypt er, í stjórnar- kostnað o. fl. Formaður Sigfús Ey- mundsson. Kaupmannafélag Reykjavikur, stofnað I júlimánuði 1899, með þeim tilgangi, »að efla gott samkomulag og góðasain- vinnu meðal kaupmanna innbyrðis og meðal kaupinannastéttarinnar og hinna ýmsu stjórnarvalda, er hafa afskifti af málum, er varða verzlun og siglingar*. Félagatal 45; árstillag 5 kr. Formað- ur L). Thomsen konsúll. Kaþólska trúboðið i Landakoti (Tún- gata) var endurreist liér 1895 og kirkja reist 1899. Prestar þar nú F. C. Schreiber og V. Iilemp. Söfnuður um 30 manna, að ineðtöldum prestunum og nunnunum. Kennarafélagið (»Hið íslenzka kenn- arafélag«) var stofnað á fundi i Rvik 26. febr. 1889, til »að eíla mentun hinnar isl. þjóðar, bæði alþýðumentun- ina og liina æðri inentun, auka sam- vinnu og samtök milli isleuzkra kennara og hlynna að hagsmunum kennarastétt- arinnar í ölluni greinum, andlegum og likamlegum«. Arstillag 2 kr. (æfitillag 25 kr.). Sjóður nær 1000 kr. Formaður Jón Þórarinsson skólastjóri i Hafnarfirði. Kirkjugjald af húsurn i Reykjavik til dómkirkjunnar er 0,05°/,, (5 a. af 10o kr.) af fullum 500 kr. og þar yfir. (Enn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.