Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Page 77

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Page 77
133 Félagaskrá og stofnana 134 fremur ljóstollur eftir verðlagsskrárverði og legkaup). Kvenfélagið (»Hið ísl. kvenfélag«), stofnað 2ti. jan. 1894, með þeirn »til- gangi sérstaklega, að réttindi kvenna á ísandi veiði aukin, og að efla menn- ingn þeirra með samtökum og félags- skap«; »auk þess vill félagið styrkja alt það, er horfir til framfa«a í landinir og leggja lið sitt til framsóknar i málum þeim, sem standa efst á dagskrá þjóð- arinnar«. Félagatal um 100; árstillag 1 kr.; sjóður 800 kr. Form. frú Ivatrin Magnússon. Kvennaskólinn í Reykjavik (Thor- valdsensstræti 2), stofnaðar 1874 (af frú Thora Melsted) með þeim tilgangi, »að veita ungum stúlkum, einkum sveita- stúlkum, sem litið tækifœri hafa til að læra, tilsögn til munns og handa«; þær sem vilja, geta lært innanhússtörf, og þá fylgir lieimavist í skólanum. Fyrst að eins 1 hekkur, nú 4. Námsgreinar: islenzka, danska, euska, skrift, reikning- ur, dráttlist, náttúrufræði, heilsufræði, söngfræði, saga, landafræði, trúfræði; klæðasaumur, léreftasaumur, skattering, haldýring, hvít bródéring, krossaumur. Tala námsmeyja að jafnaði 40. For- stöðukona frú Thora Melsted. Tíma- kennarar 14—10. K. F. U. M. = Kristilegt félag ungra manna, stofnað hér upphaflega 1898 af sira Friðrik Friðrikssyni, nú holdsveikra- spítalapresti, en föstu skipulagi komið á það 1902 af C. Fermaud frá Sviss. Það er deild alheimsfélags með þvi nafni. Það heldur guðrækilegar sam- komur, bibliulestra og nokkra kenslu. Félagsmenn hér eru nú um 400, i tveim- ur aðaldeildum, yngri (1-—17 ára) og eldri (li—40 ára), svo og dálítilli stúlknadeild. Það á hér samkomuhús við Lækjartorg (nr. 1). Formaður félagsins er sira Jón Helgason presta- skólakennari; cand.theol. Haraldur Niels- son, skrifari; framkvæmdarstjóri sira Friðrik Friðriksson. Landfógeti, aðalféhirðir landsins, Árni Thorsteinsson, R. og Þbm. Skrifstofa Austurstræti 20, opin kl. 10—2 og 4—7. Skrifari Ólafur Jónsson. Landsbanki íslands, stofnaður 1. júli 1880, samkvæmt lögum 18. sept. 1885, til »að greiða fyrir peningaviðskiftum i landinu og styðja að framförum at- vinnuveganna*. Veltufé um 3*/2 milj., aíJ meðtöldum sparisjóði Reykjavikur, er áður var. Varasjóður um 150,000 kr. auk bankabúss af steini, er reist var 1898 i Austurstræti 11 og kostaði um 80,000 kr. Bankastjóri Tryggvi Gunn- arsson R. Dbm.; gsezlustjórar Eirikur Briem prestaskólakennari og Ivristján Jónsson yfirdómari. Bankabókari Sig- livatur Bjarnason; bankagjaldkeri Hall- dór Jónsson ; bankaassistentar Helgi Jóna- son, Ludvig Hansen og Albert Þórðarson Bankinn er opinn að jafnaði kl. 11 — 2; bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókasafn, i Alþingishúsinu, Kirkjustræti 14, stofnað 1818 af C. C. Rafn fornfræðing i Khöfn, og var þá kallað »Stiftsbókasafn«, hafði lengsthús-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.