Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Síða 99
166
JÓN ÓLAFSSON
Forlagsbóksali.
Cg SQÍ
allar íslenzkar bækur.
Ccj panía
útlendar bækur,
einkum enskar, þýzkar og franskar.
Pappír sel eg beztan hér á landi og langódýrast eftir gæðum.
Pappírinn í ýmsum snyrtilegustu bókurn, útg. í Rvík, er frájmér
(t. d. »Axel« 2. útg., Kvæði Guðm. Friðjónss., Sögur Einars
Hjörl., »Samtining« Jóh. Sigf., Stafrófskver J. Ó. 1892 o. fl.)
Lindarpennu og önnnr ritföng alis konar sel eg ódýrt,
en beztu vörur.
Líftrygging. Aðalumboðsm. á íslandi fyrir »Standard«,
auðugasta og áreiðanlegasta félag, sem heíir umboðsm. hér á landi.
Ofna og eldavélar frá Ameriku — beztu ofnar og elda-
vélar, sem til eru i heimi.
Járnhús, hænsahús, dúfnahús, hesthús, íbúðarhús, kirkjur, skóla
— a 1 ls k o n a r itús, sterkari hlýrri (f 1 ó k a t r o ð milli þilja) og
og m i k 1 u ó d ý r a r i en timburhús. Húsin öll skrúfuð sam-
og hver hlutur, smár og stór, svo merktur, að h v e r m a ð u r
getur sett þau upp.
Verðskrár og myndir af ofnum og járnhúsum. Verksmiðjuverð.
Jón Ólafsson, s,"”!!,Srftt.ríi.