Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Side 77
131
Fólaga skrá og Btofnana
ALÞÝÐULESTRAllFÉLAG REYKJAVÍKUll, stofnaS 1901. Opið á
vetrarkveldum (1. okt.—30. apríl) alla virka daga kl. 6—9, sem stendur í
Austur8trœti 10. Safnið á um 1000 bindi. Tillag 2 kr. um árið, frá sjó-
mönnum 1 kr. FormaÖur Tr. Gunnarsson. Bókavörður Sighv. Árnason dbrm.
AUKAÚTSVÖR í Reykjavík, sem jafnað er niður eftir efnum og ástæð-
um, nema þetta ár rúmum 48 þús. kr.; í fyrra 43 þús.
BANKAR, sjá Islandsbanki og Landsbanki.
BARNASKÓLI, reistur 1898, við Tjörnina austanverða, tvíloftaö timb-
urhús, og leikfimishús að auki. Þar eru 12 skólastofur og skólastjórahús-
næði að auki m. fl. Nemendur 460, og er skift í 7 ársbekki (í 17
kensludeildum) með fratnhaldsbekk, er stofnadur var haustið 1901. Náms-
greinar: kristindómur, lestur, skrift, reikningur, íslenzka, danska, enska,
íslandssaga, mannkynssaga, landafræði, náttúrusaga, söngfræði, söngur, drátt-
list, leikfimi og handvinna [lóreftasaumur og prjón fyrir stúlkur; trósmíði
fyrir drengi]. Skólastjóri Morten Ilansen, aðstoðarkennari Sigurður Jónsson,
og tímakennarar 29. Skólahúsið virt 80 þús.
BÁRAN, sjómannafólag, stofnað 14. nóv. 1894, »til að viðhalda og auka
velmegun og framfarir hinnar íslenzku sjómannastóttar, efla fólagsskap og
samheldni meðal sjómanna og leitast við að varðveita róttindi þeirra; enn-
fremur að koma í veg fyrir áfengisnautn«. Félagatal um 300; árstillag 2
kr.; á sór samkunduhús (við Vonarstræti); form. Helgi Björnsson skipstjóri.
BIBLÍUFÉLAGIÐ íslenzka, stofnað 10. sept. 1816, til »að sjá um, að
almenniugur hór á latidi eigi kost á að fá jafnan bækur heil. Ritningar í
svo vandaðri þýðingu og fyrir svo lágt verð, sem kostur er á« (endurskoðuð
lög frá 5. júlí 1894). Fólagatal 45; árstillag 1 kr. (æfitillag 10 kr.); sjóður
' rúm 13 þús. kr. Stjórn: Hallgrímur Sveinsson, biskup, form. (sjálfkjörinn);
Þórhallur Bjarnarson skrifari; Eiríkur Briem fóhirðir.
BIFRÖST, sjá Good-Templarreglan.
BINDINDI, sjá Good-Templarreglan.
BISKUPSSKRIFSTOFA, Vesturgötu 19, opin kl. 10—2. Biskup Hall-
grímur Sveinsson. Biskupsskrifari síra Richard Torfason.
BLAÐAMANNAFÉLAGIÐ (Hið ísl. blaðamannafólag), stofnað 4. jan.
1898, »til að styðja með samtökum atvinuuveg blaðamauna (en þar með er
, og átt við tímaritamenn) og hvað eina, er steudur í sambandi við hann, efla
6*