Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 79

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 79
Fólaga skrá og stofnana 133 Hjörtur Hjartarson og Sigvaldi Bjarnason. Mat þeirra er því að eins gilt, að bœjarstjórn staSfesti. BRUNAMÁLANEFND, 5 mauna nefnd: bæjarfógeti (formaður), slökkvi- liSsstjóri (Hannes HafliSason) og bæjarfulltrúarnir Björn Kristjáussou, Sig. Thoroddsen og Sighvatur Bjarnason. Hún á »aS bafa umsjón og stjórn yfir slökkviliði bæjarins, semja áætlun um útgjöld til brunamála, verja því fó á sem haganlegastan hátt, sjá um, að alt það, sem slökkviliðið snertir, só í sem beztri reglu « o. s. frv. BRÆÐRASJÓÐUR lærisveina hins lærða skóla í Reykjavík stofnaður 11. des. 1846, til styrktar fátækum piltum, er 15,500 kr. og árleg úthlutun styrks um 360 kr. BURÐAREYRIR er innanlands milli 2 eða fleiri póststöðva undir almenn sendibróf 10 a., livert á land sem þau eiga að fara, ef ekki eru þyngri en 3 kvint, en 20 a., ef þau ern í milli 3 og 25 kvinta, og 30 a., sóu þau milli 25 og 50 kvinta (þ. e. x/2 punds). Séu hafðir peningar innan í bréfinu verður að greiða 5 a. að auki í ábyrgðargjald fyrir hverjar 100 kr. eða þaðan af minna, þó aldrei minua en 16 a. Meðmælingargjald undir mjög áríðandi bróf er 16 a. aukreitis; þá er utanáskrift þess skráð í bækur og póstsendingaskrár póststjórnarinnar og brófið ekki afhent öðru vísi en gegn kvittun viðtakanda. Brófspjöld innanlands kosta 5 a., þ. e. pappír og burðareyrir. Undir prentað mál í krossbandi, þ. e. opnum umbúðum, er burðar- eyrir 3 a. undir hver 10 kvint eða þaðan af minna; nenm þó að eins 10 a. undir pundið í blöðum og tfmaritum á snmrum (15. apríl til 14. okt), en 30 a, á vetrum. Með landpóstum er gjald undir lokaða bögla 30 a. pd. á sumrum (mestðpd.), en 25 a. hver 25 kvint á vetrum eða minna; sjóveg með póst- skipum (strandferðaskipum) 10 a. frumgjald undir hvern böggul og að auki 10 a. á pundið eða brot úr pundi Iunanbæjar í Reykjavík og innan sveitar hvar sem er á landiuu (þ. e. ef ekki fer með pósti milli póststöðva) er bréfburðareyrir að eins 4 a., þótt brófið vegi alt að pd., og 3 a. fyrir hver 50 kvint af prentuðu máli í krossbandi, en 5 a. hvert pd. í lokuðum böglum, auk 5 aura frumgjalds á hverja sendiug. Spjaldbréf 3 a. Bróf eru borin um bæinu (Rvík) rúmhelga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.