Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 82

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 82
136 Fólttga skrá og stofnaua þeirra og lögflntning, allar brófaskriftir um fátækramálefni og viðskifti við önnur sveitarfólög«; »hagtærir fó því, sem veitt er til ómaga og þurfamanna; semur um meðgjöf með ómögum og annast útgjöld fátækrasjóðs; hefir á hendi umsjón með húsmensku og lausamensku«. Þessir bæjarfulltrúar eru nú í nefndinni: yfirdómari Kristján Jónsson formaður; Hannes Hafliðason; Jón Magnússon; Ólafur Ólafsson; og Sighv. Bjarnason. Dómkirkjuprestur het'ir og sæti og atkvæði á fundum nefndar- innar, þá er ræða skal um meðferð á styrk úr Thorkilliisjóði, svo og um hvert annað mál, er snertir kenslu og uj)peldi fátækra barna. Nefndin á reglulegan fund með sér 2. og 4. hvern fimtudag í mánuði hverjum, í bæjarþingstofunni. Formaður nefndarinnar sinnir fátækrastyrksmálaleitunum m. m. heima hjá sór, Pósthússtræti 11, hvern virkan dag kl. 9—10 og 4—5. FÁTÆKRAFULLTRÚAR eiga að »hafa sórstaklega umsjón með sveitar- ómögum og þurfamönnum, einkum hver í sínu hverfi, hafa nákvæmar gætur á högum þeirra, heimilisástæðutn og háttalagi, og stuðla að því, að þurfa- menn noti efni síti með sparnaði og forsjá, leiti sór atvinnu eftir megni, og kosti kapps um að bjarga sér og sínurn sem mest af rammleik sjálfs sín. Styrkbeiðni þurfamanns verður að jafnaði eigi tekin til greina, nema fá- tækrafulltrúinu í hans hverfi styðji hana, og má ávísa honum styrknum til hagtæringar fyrir þurfamanuinn, ef ástæða þykir til. Fátækrafulltrúar skulu og gjöra sór far um, að afla nákvæmra skýrslna um aðkomna þurfamenu, er orðið hafa öðrum sveitum til þyngsla, eða hætt er við, að eigi geti liaft ofan af fyrir sór í kaupstaðnum. Fátækrafulltrúar koma á fund fátækra- nefndarinnar svo oft sem hún óskar þess«. Þessir eru nú fátækrafulltrúar, hver í sínu nágrenni: Arinbjörn Sveinbjarnarson bókbindari (Laugavegur 41). Bjarni Jóusson trósmiður (Klapparstígur 1). Davíð Jóhannesson (Bókhlöðustígur 4). Guðmundur Þorkelsson (Pálshús). Jón Eyólfsson kaupm. (Laugavegur 5V). Ólafur Pétursson (Vesturgata 52). Jón Tómasson (Grímstaðaholt). Samúel Ólafsson söðlasmiður (Laugavegur 53 A). Þórður Narfason trósm. (Nýlendugata 23).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.