Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Qupperneq 84
138
Félaga skrá og stofnana
8em eru fullra 18 ára, skyldir aö gjalda. Söfnuðurinn á sér kirkju, Frí-
kirkjuna, suður af Rarnaskólanum, sem kostað hefir full 20,000 kr. Safn-
aðarstjórn er 5 safnaðarfulltrúar og 3 manna safnaðarráð. Það stýrir and-
ltgum málum safnaðarins. Formaður safnaðarfulltrúanna er Ólafur Runólfs-
son skrifari, en formaður í safnaðarráðinu er prestur safnaðarins, síra Ólafur
Ólafsson.
GOOD-TEMPLARREGLAN (I. O. G. T.) í Reykjavík, eins og hún var
1. febr. 1905. Félng þrttn, er flnttist hingað til lands (Akureyrar) 1884,
og hefir að frumatriði í markmiði smu »algerða afneitun allra áfengisvökva
til drykkjar«, skiftist í Reykjavík í 6 deildir eða stúkur fyrir fullorðna og
2 unglingastúkur. Fullorðinna stúkurnar hafa reglulega fundi eitt kveld í
viku hverri kl. 8; árgjald er í fullorðinna stúkunum öllum 3 kr. (gelzt í fernu
lagi) og unglingastúkum 60 a.
1. B i f r ö s t, stofnuð 8. maí 1898, fólagatal 137; formaður (œðsti
templar) Karl Nikulásson kaud., ritari Guðm. Þorláksson cand. mag. Fundar-
kveld föstudaga.
2. D r ö f n, stofnuð 11. des. 1898. Fólagatal 149. Form. Hannes Haf-
liðason, ritari Svb. A. Egilsson. Fundarkveld laugardaga.
3. E i n i n g i n, stofnuð 17. nóv. 1885, fólagar 318, form. Björn Þórðar-
son kaupm., ritari Jóhann Hallgrímsson. Fundarkveld miðvikudaga.
4. H 1 í n, stofnuð 27. jan. 1897, fólagar 84, formaður Einar Finnsson
járnsm., ritari Jónas Guðlaugsson stud. art. Fundarkveld mánudaga.
5. Verðandi, stofnuð 3. júlí 1885, fólagar 278, formaður Haraldur
Níelsson cand. theol., ritari Pótur Halldóisson stud. art. Fundarkveld
þriðjudaga.
6. V í k i n g u r, stofnuð 1. des. 1904, fólagatal 109. Form. húsfrú
Karólína Hinriksdóttir, ritari Jón Erlendssou. Fundarkvöld mánudaga.
Unglingastúkurnar tvœr, undir vernd fullorðinna stúkna, heita:
1. S v a f a, stofnuð 4. des. 1898, fólagatal 72. Verndarstúkur eru
Bifröst og Hlín, og gœzlumenn ungtemplaranna Guðm. Gamalíelsson og Vig-
dís Pétursdóttir. Fundartími kl. 2 á sunnudögum.
2. Æ s k a n, stofnuð 10. maí 1886, fólagatal 239. Verndarstúkur Ein-
ingin og Verðandi, og gæzlumenn ungtemplara Aðalbjörn Stefánsson og
Steinn Sigurðsson. Fundartfmi kl. 4 á sd.