Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Síða 85

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Síða 85
Fólaga skrá og stofnana 139 Enn fremur er í félaginu til yfirdeildir (yfirstúkur) fyrir tiltekin svæSi. Ein þeirra hefir aðsetu í Reykjavík og heitir: TJ m d æ m i s s t ú k a nr. 1. Hún var stofnuð 1890 og er formaður í henni Pótur Zophoníasson og ritari Jóhann Kristjánsson. Fólagar eru full- trúar úr undirstúkunum. Loks hefir yfirstjórn alls fólagsins á landinu aðsetu í lteykjavík og nefnist: Stórstúka í s 1 a n d s, stofnuð 24. júní 1886. Formaður (stórtemplar) Þórður J. Thoroddsen, læknir og bankagjaldkeri; ritari (stórritari) Borgþor Jósefsson; 7 aðrir eru auk þeirra. í stjnrnarnefndinni. Félagið á samkunduhús, er ieiot var 1887 við Vonarstræti. HAFNARNEFND, er í eru bæjarfógeti (formaður) og bæjarfulltrúarnir Hannes Hafliðason og Tryggvi Gunnarsson, hefir á hendi umsjón og stjórn hafnarmálefna. Hún á meðal annars »að sjá um, að mannvirkjum þeim, er við höfnina eru og áhöldum þeim, er þar til heyra, só viðhaldið og þau endurbætt«. HAFNARSJÓÐUR Reykjavíkur nemur 73,200 kr. HAFNSÖGUMENN í Rvík eru þcir Helgi Teitsson og Þórður Jónsson (Ráðagerði). HEGNINGARHÚSIÐ í Rvík (Skólavörðustíg 9) var reist 1872 af ísl. 8teini. Það er hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir Rvík, og betrnnar- og tyft- unarhús fyrir alt landið. Húsið er virt á 30,900 kr. Faugavörður Sigurður Jónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN fluttist hingað 1895. Ilann hefir aðsetu í Kirkjustræti 2, og hefir þar guðrækilegar samkomur. — Tala hermannanna á laudinu um 70, flest innlent fólk. Auk þess deild á ísafirði og önnur á Fellsströnd. Yfi: maður er J. Pedersen adjutant. F e r ð a m a n n a h æ 1 i hefir og herinn hór f »kastala« sínum, þar sem veitt er ákaflega ódyr gisting. HJÚKRUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 8. apríl 1903, með þeim tilgangi, »að hjúkra sjúklingum í bænum, einkum fátækum, sem ekki þiggja af sveit« — »með því að halda á sinu kostnað æfðar hjúkrunarkonur, eina eða fleiri, eftir því sem efni leyfa og þörf gerist«. Minsta árstillag 2 kr. Fólagatal um 150. Sjórn: síra Jón Helgason prestaskólatennari (form.),
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.