Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 87

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 87
Fólaga skrá og stofnana 141 IÐUNN, klæSaverksniiðja, stofnuS í marzraánuSi 1903, meS 25,000 kr. stofnfó í 50 hlutum á 500 kr., meS því hlutverki, »aS tæja, kemba og spinna ull í verksmiSju, sem sett verSur á stofn í Reykjavík, svo og gera klæSi úr ull og tuskum í hintii sömu verksmiSju, ásamt iitun«. Tók til starfa undir árslok 1903. VerksmiSjau stendur nál. Hverfisgötu innarlega. FormaSur fólagsins er Jón Magnússon skrifstofustjóri, gjaldkeri C. Zimsen konsúll, ritari Ólafur Óiafsson prentari. ÍSFÉLAGIÐ VIÐ FAXAFLÓA, hlutafélag, stofnaS 5. nóv. 1894, meS þeirri fyrirætlun, »aS safna ís og geyma hann til varSveizlu matvælum og beitu, verzla meS hann og þaS sem hann varSveitir bæSi innan lands og utan, og stySja aS viSgangi betri veiSiaSferSar viS þatr fiskitegundir, er ábatasamt er að geyma í ís«. Hlutabrófafúlga 8100 kr. í 162 hlutum á 50 kr.; af síSasta árságóSa var hluthÖfum úthlutað 1 2°/«. FormaSur Tryggvi Gunnarsson. ÍSLANDS BANKI, stofnaður samkvæmt lögum 7. júní 1902 og reglu- gerS 25. nóv. 1903, meS þeim tilgangi, »að efla og greiSa fyrir framförum íslands t' verzlun, búnaSi, fiskiveiSum og iSnaði, og yfirhöfuS að bæta úr peningahögum landsins«, tók til starfa 7. júní 1904. Bankinn er hlutafólag meS 2 milj. kr. stofnfó og hefir 30 ára einkarótt til að gefa út bankaseðla fyrir alt að 2J milj. kr,, er handhafi á tilkall til gulls fyrir f bankanum. Æðsta stjórnarvald yfir bankanum milli hluthafafunda hefir bankaráð, sem ráðgjafi íslands er formaSur fyrir. Framkvæmdarstjórn lmfa á htudi að öðru leyti sem stendur 2 banka- stjórar, þeir Emil Schou og Sighvatur Bjarnason. Baukagjaldkeri Þórður J. Thoroddsen læknir. Bankaritari Hannes Thorsteinsson cand. jur. Banka- bókari Sveinn Hallgr/msson. Bankaassistent Jens B. Waage. Bankinn hefir bráSabirgðahúsnæði í Pósthússtræti 4, á horninu á því og Hafnarstræti, og er opinn hvern virkan dag kl. 10—3 og 6J—7-J. ÍÞAK A, lestrarfélag latínuskólapilta, stofnað 1880, t. d. »að efla mentun og fróðleik fólagsmanna, einkum auka þekking þeirra á mentunarástandi ann- arra núlifandi þjóSa«. Allir skólapiltar greiða því kr. í árstillag. Kenn- urum er og heimilt að vera í þvf, og ráSa þá sjálfir tillagi sínu. JARÐRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofuað 17. okt. 1891. For- maður Einar Helgason garðfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.