Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Síða 88

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Síða 88
142 Félaga skrá og stofnana JÓSEFSSYSTUR (St. Josefs Söstre), kaþólskar nunnur, komu hingað 1896 og settust að í Landakoti (Túng.). Þeirra ætlunarverk eru/mis konar líknarstörf, einkum hjúkrun sjúkra, og kensla. Þær eru 10 alls (1 finsk, 2 franskar, 1 dönsk, 6 þ/zkar) og fyrir þeim Louise des Anges príórinna. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 16. apríl 1890, í því skyni, »að útvega sér fyrir peningaborgun út í hönd svo góð kaup, sem unt er, á útlendum nauðsynjavörum, svo sem öllum matvælum, kryddjurtum, kolum og steinolíu, helzt hjá kaupmönnum, sem reka hér fasta verzlun, og enn- fremur af innlendum vörum á smjöri og sauðum á fæti, og kjöti«. Félaga- tal 60; fast árstillag ekkert, utan 1°/- af því, sem keypt er, í stjórnarkostn- að o. fl. Formaður Sigfús Eymundsson. KAUPMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað í júlímánuði 1899, með þeim tilgangi, »að efla gott samkomulag og góða samvinnu meðal kaup- manna innbyrðis og meðal kaupmannastéttarinnar og hinna /msu stjórnar- valda, er hafa afskifti af málum, er varða verzlun og siglingar«. Félagatal nál. 60; árstillag 5 kr. Formaður D. Thomsen konsúll. KAÞÓLSKA TRÚBOÐIÐ í Landakoti (Túngata) var endurreist hér 1895 og kirkja reist 1899. Prestar þar nú Johan M. Meulenberg og Joh. Jos. Servaes. Söfnuður um 30 manna, að meðtöldum prestunum og nunnunm. KENNARAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka kennarafólag) var stofnað á fundi í lívík 23. febr. 1889, til »að efla mentun hinnar ísl. þjoðar, bæði alþyðu- mentunina og hiua æðri mentuu, auka samvinnu og samtök milli íslenzkra kennara og hlynna að hagsmunum kennarastóttarinnar í öllum greinum, and- legum og líkamlegum«. Árstillag 2 kr. (æfitillag 25 kr.). Formaður Jón Þórarinsson skólastjóri í Hafnarfirði. KIRKJUGJALD af húsum í Reykjavík til dómkirkjunnar er 0,05/» (5 a. af 100 kr.) af fullum 500 kr. og þar yfir. (Ennfremur ljóstollur eftir verðlagsskrárverði og legkaup). KRISTILEG SAFNAÐARSTARFSEMI, stofnuð í marzmán. 1903, með því hlutverki, að halda kristilegar samkomur með ræðum, samtali og biblíu- lestri, og hjálpa bágstöddum. Fundur 1 sinni í mánuði. Ekkert fast fó- lagstillag, en safnað frjálsum samskotum, sórstaklega til jólaglaðnings voluð- um. Fólagatal 30, karlar og konur. Sjórn: Jóhann Þorkelsson dómkirkjupr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.