Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 92

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 92
146 Fólaga skrá og stofnana j LÖGREGLUÞJÓNAR bœjarins eru: Þorvaldur Björnsson (ASalstr. 12); Sigurður Pótursson (Hákoti); Páll Árnason (Lindargötu 3); Friðrik Ólafsson næturvörður (Doktorshúsi); Jónas Jónassou í Steinsholti aukanæturvörður. MJÖLNIR, hlutafólag, stofnað í desbr. 1903, með 20,000 kr. stofnfó í 400 hlutum á 50 kr., með því hlutverki, »að mylja grjót, gjöra steina úr steinsteypu o. s. frv. í verksmiðju, sem sett er á stofn í Reykjavík«. Yerk- smiðjau er við Laugaveg, hjá Rauðará. Sjórn félagsins er Iínud Zimsen ingenieur, Sturla Jónsson kaupmaður og Jón Jakobsson forngripavörður. NÁTTÚRUFRÆÐISFÉLAGIÐ, stofnað 16. júlí 1889, með þeim til- gangi, »að koma upp sem fullkomnustu náttúrusafni á íslandi, sem só eign landsins og geymt í Reykjavík«. Fólagatal um 170, árstillag 1 kr., sjóður um 400 kr. Formaður Helgi Pótursson cand. mag. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, stofnað af fyrnefndu fólagi, hefir húsnæði í Vesturgötu 10 og er opið á sunnudögum kl. 2—3. NIÐURJÖFNUNARNEFND jafnar niður á bæjarbúa í nóvembermán. ár hvert gjöldum eftir efnum og ástæðum um ár það, er í hönd fer. Nið- urjöfnunarskráin liggur til sýnis almenningi 14 daga fyrir árslok. Kæramá útsvar fyrir nefndinni sjálfri á 14 daga fresti þaðau, og skal hún svara á öðrum 14 daga fresti, síðan má enn á 14 daga fresti skjóta málinu undir bæjarstjórn til fulluaðarúrslita. Þessir 9 menn eru í nefndinni: Pálmi Pálsson adjunkt, formaður; Ásgeir Sigurðsson kaupmaður, skrifari; Gísli Jónsson í Nyleudu; Guðm. Guðmundsson á Vegamótum; Jónas Jónasson j' Steinsholti; Matth. A. Mat- thiesen skósmiður; Ólafur Ólafsson prentari; Sigvaldi Bjarnason trésmiður; Þorsteinn Þorsteinsson skipstjóri. NÝJA LESTRARFÉLAGIÐ, stofnað 6. okt. 1903, með því raarkmiði, að kynnast skáldskaparritum Norðurlanda og helztu ritum Þjóðverja og Englendinga. Félagstillag er 8 kr. um árið. Fólagsmenn 42. Formaður er kand. Jens B. Waage bankaassistent; fóhirðir Sæmundm Bjarnhóðinsson spítalalæknir. ODDFELLOW-STÚKAN INGÓLFUR (I. O. O. F.) stofnað 1. ágúst 1897, hefir húsnæði í Pósthússtræti 14 B. Fólagatal 62. Sjóðtir um 11 Jn'is. kr. Formaður Guðmundur Björnsson hóraðslæknir. PÓSTÁVÍSANIR til D a n m e r k u r, sem nema mega mest 200 kr. til I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.