Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 93

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 93
Fólaga skrá og stofnana 147 Khafnar og 100 kr. annaö, kosta 20 a. á hverjar 30 kr. eða þaðan af minna, þó mest 80 a.; til E n g 1 a n d s (með Skotlandi og írlandi) og Indlands mest 364 kr. (20 pd. st.), en til C a n a d a og aunarra brezkra landa mest 180 kr., 18 a. á hverjar 18 kr. eða minna, minst 36 a.; til Þýzkalands mest 400 mörk eða 356 kr. 80 a., 9 a. á hverjar 18 kr. eða minna, minst 18 a. Til annarra lauda, þar á meða! Noregs og Svíþjóðar, mest 360 kr. eða 400 rm. eða 500 fr. eða 500 austrískar krónur, 18 a. á hverjar 18 kr. að 72 kr., og á hverjar 36 kr. þar yfir (miust gjald 18 a.). Senda má peninga í póstávísunum i n n a n 1 a n d s frá öllum póstaf- greiðslum landsins til Iteykjavíkur og þessara kaupstaða og kauptúna: Stykkishólms, ísafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Akureyrar, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar, svo og milli þeirra staða, t'yrir 10 a. á hverjar 25 kr., mest 100 kr. með einni ávísun. PÓSTHÚS, Pósthússtrœti 3, opið til afgreiðslu virka daga kl. 9—2 og 4—7; en forsalur þess opinn kl. 9—9 vegna þeirra, er þar hafa leigt sór p ó s t h ó 1 f (box) undir bróf til þeirra og krossbandssendingar, er þeir hafa sjálfir lykil að. Póstmeistari er Sigurður Briem, afgreiðslumenn Guðni Ey- ólfsson, Þorleifur Jónsson og Páll Steingrímsson. PlíENTARAFÉLAGIÐ, stofnað 4. apríl 1897, til »að starfa að samheldni meðal prentara, bæta og fullkomna meðlimi síua í þeirri iðn og tryggja vel- niegun þeirra í framtíðinni«. Formaður Guðjón Einarsson. PRESTASKÓLINN, Austurstræti 22, stofnaður 1847. Námstími 3 ár. Forstöðumaður síra Þórhallur Bjarnason, kennarar síra Jón Helgason og síra Eiríkur Briem. REKNETAFÉLAGIÐ við Faxaflúa, hlutafólag, stofnað 15. jan. 1900 til »að veiða sild til beitu, eða hvers, sem félagiuu rnætti að gagni verða«, með reknetum. Stofnfó 8100 kr. í 162 hlutabréfum á 50 kr. Varasjóður 1260 kr. Formaður: Tr. Gunnarsson; meðstj. Ásgeir Sigurðsson og Jón Jónsson (Melshús). REYKJAVÍKUllKLÚBBUR, stofnaður 2. febr. 1881, »til að safna mönnum saman til sameiginlegra skemtana, og sjá fyrir því, sem yfir höfuð miðar til þess«. Samkomur yfirleitt hvert miðvikudagskveld á vetrum. Félagatal 73; árstillag 5 kr. Formaður Hannes Þorsteinsson ritstjóri. 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.