Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 95

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 95
Fólaga skrá og stofnana 149 STÓRSTÚKA ÍSLANDS, sjá Good-Templarreglan. STÚDENTAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka stndentafólag), stofnaS 14. nóv. 1871, með þeim tilgangi, »að koma á blómlegu og þjóðlegu stúdentalifi í Reykjavík, frœða hver annan og skemta með fyrirlestrum og umrœðum; glœða áhuga annarra á mentun og framförum og styðja að þeim«. Fólagatal 68; árstil- lag 3 kr.; húsbyggingarsjóður (í Söfnunarsjóði) 455 kr. Formaður Magnús Einarsson dýralæknir. STYRKTARSJÓÐUlt IÐNAÐARMANNA í REYKJAVÍK, stofnaður 7. apr/1 1895 með 2 þús. kr., í því skyni, »að styrkja iðnaðarmenn í Rvík, sem og ekkjur þeirra og hörn«. Nú er sjóðurinn um 3800 kr.; árstillag er 1 kr. 50 a. frá þeim, sem eru i' Iðnaðarmannafólaginu, en 2 kr. frá utan- félagsmönnum. Formaður Einar Finnsson járnsmiður. STYRKTARSJ ÓÐU R SKIPSTJÓRA og styrimanna við Faxaflóa, stofn- aður 2. júlí 1894, til »að styrkja skipstjóra og stýrimenn á þilskipum, sem gerð eru út til fiskiveiða í veiðistöðunum kringum Faxaflóa, svo eg ekkjur þeirra og börn«. Sjóður uál. 6000 Kr. Stjórn sama og fyrir Öldunni, STYRKTARSJÓÐUR VERZLUNARMANNA í REYKJAVÍK, stofnaður 24. nóv. 1867 »til að styrkja fátæka og atvinnulausa verzlunarmenn með fjárframlagi, svo og fólitlar ekkjur og börn látinna fólagsmanna, sórstaklega þeirra, er lagt liafa fó I sjóðinu að minsta kosti 5 ár samfleytt«. Fólagatal 128; árstillag 6 kr.j sjóður rúm 30,500 kr. Formaöur í stjórn sjóðsins er konsúll C. Zitnsen, féhirðir Geir Zoega kaupmaður. STYRKTARSJÓÐUR W. FISCHERS, stofnaður 28. júní 1889 með 20,000 kr. höfuðstól, dánargjöf W. F. stótkattpmanns, »er verja skal af vöxtunum til styrks handa ekkjum og börnum« í Reykjavík og Gullbringu- sýslu, »er mist hafa forsjármsun sína l sjóinn«, og ungum sjómönnum ís- lenzkutn þaöan »til að nema stýrimannafræði«. Stjórnendur ráðherra ís- lands og forstjóri fyrv. W. Fischersverzlunar í Reykjavík. STÝRIMANNASKÓLI (upp frá Vesturg. 36), stofnaður með lögum 22. ntaí 1890. Skólastjóri Páll Ilalldórssou, aðstoðarkennari Magnús Magnússon. Námrtimi 2 vetrar. Nemendur um 49. SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS, stofnaður með iögum 10. febr. 1888, til »að geyma fó, ávaxta það og auka, og útborga vextina um ókomna tíð, eftir því sem upjjhaflega er ákveðið, sem og styrkja menn til uð safna sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.