Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 96

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 96
150 Fólaga skrá og stofnana BÓrstakri upphœð«. Sjóðurinn nam við síðustu áramót 319 þús. kr. Fram- kvæmdarstjóri Eiríkur Briem prestaskólakennari; gæzlustjórar Magnús Stephensen f. landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari. Féhirðir Morten Hansen skólastjóri. SÖGUFÉLAGIÐ, stofnað 7. marz 1902 með því ætlunarverki, að gefa út heimildarrit að sögu íslands í öllum greinum frá því á miðöldum og si'ðan, og í sambandi við þau ættvfsi og mannfræði þessa lands«. Félags- tillag er 5 kr. um árið. Félagatal 120. Form. dr. Jón Þorkelsson lands- skjalavörður. TALSÍMAHLUTAFÉLAG REYKJAVÍKUK, stofnað 5. okt. 1904, með 7000 kr. stofnfó í 100 kr. hlutum, til að koma upp og lialda við talsfma- sambandi í Reykjavik og þar í grend. Stjórn: Knud Zimsen ingenieur for- maður, Klemens Jónsson landritari og Thor Jensen kaupmaður. TELEFÓNFÉLAG Reykjavlkur og Hafnarfjarðar, hlutafólag með 50 kr. hlutum, 53 alls, stofnað 26. apríl 1890, til »að leggja telefón milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar, halda honum við og hagnyta hann«. Ágóði á ári 5—6°/0. Formaður Jón Þórarinsson skólastjóri í Hafnarfirði. THORKILLII BARNASKÓLASJÓÐUR, stofnaður 3. apríl 1759 með gjafabrófi Jóns Skálholtsrektors Þorkelssonar »til kristilegs uppeldis allra- fátækustu börnum í Kjalarnesþingi« (þ. e. Reykjavík og Gullbr.- og Kjósárs.). Sjóðurinn uemur 76,400 kr. THORVALDSENSFÉLAG, stofnað 19. nóv. 1875 á afmælisdag Alb. Thor- valdsens, sama dag og afhjúpaður var minnisvarði hans á Austurvelli í Reykja- vík, í þeim tilgangi, »að reyna að styðja að almenningsgagni, að svo miklu leyti sem kraftar fólagsins leyfa, eiukum þó því, sem komið getur kvenfólki 1 að notum«. Heldur uppi ókeypis handvinnukenslu fyrir fátæk stúlkubörn. Styðnr eftir föngum ísl. heimilisiðnað. Fólagatal 50, alt kvenfólk; árstillag 2 kr.; sjóður um 4000 kr. Stjórn : landlæknisfrú Þórunn Jónassen (form.), frú Katrín Magnússon og frú María Ámundason. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 10. des. 1899, með þeim tilgangi, »að styrkja samheldni milli trósmiða hór á landi og efla framfarir í innlendri trésmíðaiðn«. Fólagatal 136; árstillag 2 kr. Sjóður 600 kr. Formaður Þórður Narfason. TRÚBOÐSFÉLAG ÍSLENZKRA KVENNA, stofnað í nóv. 1904, til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.