Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 110
164
Verzlunin
Godthaab
Austurstr æti 16
hefir oftast birgðir af öllu, sem að þilskipa- og bátaútgerð lýtur, einnig
flestalt til bygginga, t. d. þakjárn, utan- og innanhúspappa alls konar,
hetrekkstriga, maskinupappir, skrár, lamir, skrúfur, alls konar saum, rós-
ettur m. m.
Auk þess flytur hún flestailar nauðsynjavörur t. d. kornvörur, ný-
lenduvörur, tóbak o. fl.
Hún gjörir sér íar um að flytja sem beztar og vandaðastar vörur,
og um leiö að selja þær svo ódýrt, að hún geti mætt liverri eðlilegri sam-
kepni, sem vera skal, hvort sem er i stórum eðn smáum kaupum.
Hún hefir fyrir meginreglu:
Greið of*1 áreiðanle" viðskifti.
Fljót o{*- ódýr sala.
kánar ekkert.
Vill g-jöra alla viðskiftamenn sina ánægða.
Verzlunin Grodthaab
hefir hið stærsta, vandaðasta ogum leið fjölbreyttasta
Steypigóssupplag
hér i landi. Samansafn frá beztu verksmiðjum á noröurlöndum, og þvi
ætið nóg að velja úr.
gr^* Alt selst mjög ódýrt.
J