Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Side 119
173
THOMSENS MAGASÍN.
Vefnað arvöriul eilclin: Allskonar yefnaðarvörur, sem
nöfnum tjáir að nefna, einnig skófatnaður fyrir dömur og börn.
Dömufatadeildin: Dömu- og barnaföt af nýjustu tízku.
Bezta. saumastofa í bænum.
Herrafatadeildin: Alfatnaðir, hattar, húfur, skófatnaður,
hálslín, nærfatnaður o. íi. Pantanir tijótt og vel af hendi leystar.
Möbeldeildin: Miklar birgðir af alls konar húsgögnum, ut-
lendum og innlendum.
Hver þessara deilda er eins og sérstök verzlun, og
sumar þeirra eins umfangsmiklar og störar sérbúðir i
útlöndum. Árleg sala 600,000 kr. Starfsmenn 120.
Ennfremur heflr magasínið þessar deildir:
Skrifstofan í Kaupmannahöfn: Innkaup á erlendmu
vörum og útsala á islenzkum afurðum.
Thomsensverzlun á Aranesi: Elzta og bezta verzlunin
á Skaganum.
Strandferðadeildirnar með s/s Hólar og s/s Skál-
holt: Agentar stöðugt með báðum skipunum. Þeir liafa með
sér sýnishorn af ýmsum vörum, taka á móti pöntunum, og koma
mönnum í viðskifti við magasínið út um alt land.
Magasinið kaupir ætið hverja vörutegund beint frá
framleiðendum fyrir peninga út í hönd, í stórum stíl,
og kemst þvi að góðum kjörum, sem það lætur við-
skiftamenn sína njóta góðs af, með því að selja vör-
urnar með mjög litlum ágóða.
H. TH. A. THOMSEN.