Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1934, Blaðsíða 476
438
IV. KAFLI.
Um bifreiÖar.
40. gr. Bifreið nefnist í samþykkt þessari hvert það ökutœki, sem knúið
er áfram af aflvél í ökutækinu sjálfu og ætlaö er til að flytja fólk eða varning.
Samþykktin nær þó ekki til vagna, sem renna á spori eða ökutækja, sem notuð
cru eingöngu af slökkviliöi.
41. gr. Lögreglustjóri eða bæjarstjórn getur takmarkað eða bannað um-
ferð bifreiða á einstökum götum, ef sWk 'umferð álízt hættuleg eða til sérlegra
óþæginda fyrir aðra umferð. Sömuleiðis getur lögreglustjóri eða bæjarstjórn
takmarkað bifreiðaferðir innanbæjar að næturlagi.
42. gr. Um gerð bifreiða fer eftir 3., (i., 10. og 12. gr. í lögum um notkun
bifreiða, nr. 56 frá 1926, sbr. 1. gr. laga nr. 23 frá 1927 og eftir rcglugerð
um bifreiðar 28. apríl 1915, eða þeim lögum og reglugerðum, sem þar um
gilda á hverjum tíma.
A sérhveri bifreið, sem ekið er um lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, skulu
vera tæki, sem lögreglústjóri tekur gild og gefa má með greinileg merki nm
það, til hvorrar handar bifreiðarstjóri ætlar sér að beygjá, svo og um það, að
hann dragi skyndilega úr ferð bifreiðár, eða stöðvi hana (sbr. 36. gr.). Iíom
þau, sem notuð eru til þess að gefa með hljóðmerki innanbæjar, skulu þannig
gerð, að þau gefi þægilegt, djúpt og einraddað hljóð.
Um gerð hornanna ákveður lögreglustjóri nánar í samráði við sérfróða
menn.
Ljós á bifreiðum, sem aþa um bæinn, mega ekki vera svo sterk, að þau
villi vegfarendum sýn.
43. gr. A bifreiðum, sem ekið er um lögsagnaruindæmið á tímabilinu frá
1. ágúst til 15. maí, skulu vera ljós á þeim tíma, sem segir í eftirfarandi töflu:
7. jan. frá kl. 15.20 til kl. 9.50 14. ágúst frá kl. 21.25 til kl. 3.40
14. — — — 15.40 — — 9,35 21. — — — 21.00 — — 4.00
21. — — — 16.00 — — 9,15 28. — -— — 20.35 — — 4.20
28. — ■— — 16,25 — — 8.55 1. sept. — , — 20.10 — — 4.40
7. febr. — — 17,00 — — 8,25 7. — — — 19.50 — —. 5.00
14. — — — 17,20 — — 8.05 14. —- — — 19.25 -— — 5.20
21. — — — 17,45 — — 7.40 21. — — — 19.00 — —- 5.40
28. — — — 18.05 — — 7.15 28. — — — 18.35 — — 6.00
7. marz . — — 18.30 — — 6.50 7. okt. — — 18.05 — — 6.25
14. — — — 18.50 — — 6.25 14. — — 17.40 — — 6.50
21. — — — 19.10 — — 6.00 21. — , — - — 17.15 — 7.10
28. — — — 19.30 — — 5.35 28. — -7- — 16.50 — — 7.30
7. apríl — — 20.00 — — 5.00 7. nóv. — — 16.20 — __ 8.05
16. — — — 20.40 — — 4.20 14. — , . — 15.55 — — 8.25
21. — — — 20.55 — — 4.00 21. — — — 15.35 — — 8.50
28. — — — 21.15 — — 3.40 28. — — — 15.20 r>—' í— 9.10
7. maí — —. 21.45 — — 3.05 7. des. — — 15.00 — ' — 9.35
14. — — — 22.25 — — 2.45 14. -j- — — 14.55 — — 9.50
1. ágúst — — 22.10 — —• 2.55 21. ■ ~ — — 14.50 — — 10.00
7. — — — 21.50 — — 3.15 28. — — — 15.00 — — 10.00