Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1907, Side 6

Ægir - 01.10.1907, Side 6
34 Æ G I R. eftir því ej4cst veigengni og sjáll'stæði á heimilunum. Þessar framfarir liafa auð- vitað ekki geiið landi voru eins margar miljónir eins og atvinnurekstnr i slórum stíl með nógu fjármagni liefði getað gert, en vér höfum verið harla ánægðir með þessar framfarir, sem hafa ált sér stað í fiskiveiðaatvinnuveg vorum, af því að vér vitum, að eins vist og það er, að hvert land fær auknar tekjnr og anðæíi, ef lands- ins eigin náttúrlegu hjálparlindir ern not- aðar, eins er það líka víst, að velmegun hvers lands eykst að því skapi, sem bjarg- ræðisvegum þess er skift niður og liinar litlu, sjálfstæðu atvinnugreinar notaðar til lilýtar. Með öðrum orðum er álit vort, að það séu fremur hin þúsund mörgn heim- ili, sem bera landið uppi, heldur en liin stóru hlutafélög. En ef verlc einstaklings- ins á að geta kept við hin stórfenglegu fyrirtæki eða iðnaðarmaðurinn við verk- smiðjnrnar, þá verða þeir, sem reka at- vinnu í smærri stíl að laka höndum sam- an, mynda hlutafélög, nola beztu hjálpar- vélar nútímans og fylgja með tímanum og öllum framförum. Steinolíumótorinn er ómótmælanlega sú hjálparvéi, sem í því tillili hefir hjálp- að dönskum fiskimönnum til að fylgja með tímanum og vinna að þeirra litla at- vinnurekstri á hagkvæmastan hátt. Fyrir árið 1889 þeklu sjómenn vorir að eins til að hrúka handvindu til þess að draga vörpuna inn. En 1889 keypti formaður einn í Frederikshavn gamla gufu- vindu af eusku skipi og selti hana í »kúttara« sinn, og þegar það In-áðlega kom í ljós, að hagsmunir fylgdu þessari n}'ju aðferð, leið ekki á löngu áður en öllum handvindum var kaslað fyrir horð og' gufu- vindan var innfærð. 1892 var hin fyrsta hreyfivélavinda lát- in í »kúttara«, sem var við íiskiveiðar við ísiand, og þegar það kom í ijós, að hreyfi- véhn, sem notuð var við vinduna, var miklu ódýrari og' hentugri en gufuvindan, þá iiðu ekki mörg ár þangað lil hreyfi- vélavindur komu í staðinn fyrir gufuvind- urnar. En nú kom mönnum til hugar, að lireyfivélin einnig mundi geta lcnúð dálitla hjálparskrúfu, svo að í logni væri liægt að sigla um á fiskisvæðinu eða inni á liöfn og' þá var það, að járnsmiður nokkur í Frederikshavn fann upp liina svokölluðu hjólreiðaskrúfu, litla járnskrúfu gerða af hagleik, var liún látin í járnhylki og þeg- ar átti að brúka skrúfuna, var hægt að láta hylkið eða umbúninginn fyrir utan borðslokkinn við liliðina á skutnum, en í þessu hylki var tannhjól, sem með keðju var fest við öxul uppi á þilfarinu og var einnig tannhjól í honum, var skrúfan þann- ig knúð. Eftir nokkurn tíma voru komn- ar skrúfur í alla »kúttera«, því enginn góður sjómaður gat lialdið út að liggja í logni, þegar félagar hans gátu komisl á njT fiskimið eða siglt með veiði sína inn á höfn. Næsta íramfarasporið, sem var stigið, var að leggja fasta skrúfu; altaf komu nýjar umbætur og á sýningu þessari sést, hve mikilli fullkomnun steinolíulireyfivél- arnar liafa náð og vér vonum, að enn meiri fullkomnun megi ná, þannig að reksturinn verði ódýrari, vélarnar einfald- ari og betri, endingarbetri, hentugri og hæg- ari á allan hátt. Það er eklci liægt að segja með vissu, live mikið fé danskir sjómenn hafa lagt til hreyfivéla og heldur ekki liægt að segja, live mörg pund af fiski liafa veiðst fyrir þá sök. En fyrst vil eg stuttlega skýra frá til hvers dansldr sjómenn nota hreyfi- vélar og vil tala htið eitt um fiskiveiðar við strendurnar. Gagnið, sem hreyfivélin liefir gert, þar 1 s4

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.