Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1912, Blaðsíða 11

Ægir - 01.01.1912, Blaðsíða 11
ÆGIR. 7 Stofnun deiida fiskifjelagsins. Eins og segir í lögum fjelagsins er gert ráð fyrir, að deildir verði stofnaðar viðsvegar um landið. Þykir þessi skipun hafa reynst vel t. d. hjá Búnaðarfjel. ís- lands. Stjórn fjelagsins sendi því i des. s.l. ýmsum mönnum um land alt lög fjelagsins og bað þá vinna að slíkum deildarstofnunum. Eins og við er að búast, eru ennþá engin svör komin frá þessum mönnum, þvi að það tekur auð- vitað nokkurn tíma að koma slíku á laggirnar. En vjer erum þess vissir, að hver og einn mun leggja sig i framkróka til þess að lirinda málinu sem fyrst i gott horf. Þeir sem stjórnin hefur skrifað eru þessir: í Vestfirðingafjórðungi: Halldór Steinsen læknir, ólafsvik. Jón Ásgeirsson hreppstj., —»— ólafur Stephensen, Grundarfirði. Hjálmar Sigurðss. kaupm., Stykkishólmi. Snæbjörn Kristjánsson hreppstj.,Hergilsey. Guðm. Bergsteinsson kaupm., Flatey. Guðm. Bárðarson sjóm., Vatneyri Pat- reksfirði. Kristján 0. Skagfjörð, Patreksfirði. Jón B. ólafsson, Hvanneyri Tálknafirði. Kristinn G. Kjartansson, Bíldudal. Jón S. Bjarnason, Bíldudal. Matthías Ásgeirsson, Baulhúsum. Matthías Ólafsson kaupm., Haukadal. Jóhannes Ólafsson hreppstj., Þingeyri. Kristján Torfason kaupm., Önundarfirði. Bergur Rósenkransson kaupm., Önundarf. Pjetur Oddsson kaupm., Bolungarvík. Halldór Pálsson, Hnífsdal. Kristján H. Jónsson ritstj., ísafirði. Ingólfur Jónsson útvegsb., —»— Guðjón Guðlaugsson alþm., Hólmavík. / Norðlendingafjórðungi: Karl Berentsen kaupm., Skagaströnd. Páll V. Bjarnason sýslum., Sauðárkrók. Kaupm. L. Popp, Sauðárkrók. —»— Helgi Hafliðason, Siglufirði. Sjera B. Þorsteinsson, —»— Stefán Kristinsson prestur, Svarfaðardal. Þórður Gunnarsson, Höfða Höfðahverfi. Jón Bergsveinsson síldarmatsmaður, Ak- ureyri. Stefán Stefánsson alþm., Fagraskógi. Stefán Guðjónssen versl.stj., Húsavík. Snæbjörn Arnljótsson versl.stj., Þórshöfn. / Austfirðingafjórðungi: Halldór Runólfsson kaupm., Bakkafirði. Olgeir Friðgeirsson versl.stj., Vopnafirði. Jón alþm. Jónsson, Seyðisfirði. Hermann Þorsteinsson, Seyðisfirði. Þorst. G. Skaptason ritstj., Sej'ðisfirði. Vilhj. hreppstj. Hjálmarsson, Mjóafirði. Benedikt Sveinsson útvegsm., Mjóafirði. Sjera Jón Guðmundsson, Nesi Norðfirði. Jón Arnesen disponeut, Eskifirði. Friðgeir Hallgrímsson kaupm., Eskifirði. Georg Georgsson læknir, Fáskrúðsfirði. / Sunnlendingafjórðungi: Halldór Jónsson kaupm., Vík Mýrdal. Sigurður Sigurfinnsson hreppstj., Vest- manneyjum. Halldór læknir Gunnlaugsson, Vestm. Árni Filippusson útvegsm., Vestm. Jón Jónsson kaupm., Stokkseyri. Bárufjel. Stokkseyrar og Eyrarbakka. Einar Einarsson kaupm., Grindavík. ólafur Ketilsson hreppstj., Höfnum. Þorsteinn Gislason, Meiðastöðum. Eiríkur Torfason hreppstj., Meiðastöðum. Jón ólafsson útgerðarm., Keflavík. Þorsteinn Þorsteínsson oddviti, Keflavík. Guðm. Guðmundssonhreppstj.,Landakoti. Einar Þorgilsson kaupm., Hafnarfirði.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.