Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1915, Side 16

Ægir - 01.05.1915, Side 16
74 ÆGIR Fyrir nokkru sendi lir. Guðm. ísleifsson á Háeyri »Ægi« »Sunnlendingagaman«, formannavísur frá veiðistöðum austan- fjalls. Kærar þakldr fyrir sendinguna, og má ekki minna vera en að »Ægir« sýni þá kurteysi að byrja á þeim er gaf, og ritið mun, þegar rúm leyfir, birta for- mannavísur úr kverinu, þvi þeim á að balda á lofti. Eyrarbakki: a. Róðrarskip. Guðm. ísleifsson, Sióra Háeyri. Guðmund arfa ísleifs má oft á karfa hlöðnum sjá, hönd með djarfa, hár með grá, Hlés ber starfið gott skyn á. Úlfur. Lætur flakka formaður fokku-rakka ótrauður, Saltfiskur (þur fiskur) stór ----hnakkakýldur Smáfiskur . . . Ýsa.............. Labradorfiskur . . Óverkaður stór fiskur -------smáfiskur 105 kr. skpd. 110 — — 85 — — 75 — — 75 — — 75 — — 68 — — 90 kr. pr. 105 kiló 85 — Verðið er miðað við að varan sje af bestu tegund. Lýsi, besta ijóst gróm- laust þorskalýsi . . . Ljósbrúnt grómlaust þorkalýsi................ Brúnt grómlaustþorska- lýsi.....................80-----------— — Meðalalýsi . . . .110------------— — Síld, eftirspurn töluverð og líkur fyrir gott verð. Aflabrögð í Noregi: eiðir stakka alkunnur, 1915 1914 1913 austur- »Bakka« víkingur. Afli alls . . . 52,6 milj. 61,5 44,8 Hert . . . 11,0 — 10,4 8,1 Þótt að hára hvítni krans, Saltað . . . , 39,6 — 49,9 34,9 hlýðir »Ársæll« boði manns, Gufubrætt lýsi enn þá knár við Drafnar-dans, hektólitr. . . 42,727 46,043 28,306 drengur fár er maki hans. Lifur hektól. 7,373 8,879 6,297 Guðjón Jónsson, Liilu-Háeyri. Guðjón sjáinn ýtir á oft, þó láin rjúki blá, hræðast má ei maður sá marar fláu öskrin há. Drafnar-ála kannar knör, klýfur þjála Ægis-skör, Hönd úr stáli heim í vör honum »Njáli« beinir för. Brlendis. í Kaupmannahöfn 10. 5, var verð á íslensk- um fiskiaíurðum er hjer segir: Hrogn hektól. 51,906 60,480 32,566 Norska stórþingið hefir samþykt að veita til eílingar veiði í ám og vötnum í Noregi á fjárhagstímabilinu 1. júlí 1915 — 30. júní 1916 — 89,500 krónur. Umsjónarmaður fær í kaup 4,500 kr. 3 aðstoðarmenn samtals 9,400 kr. Ferðastyrkur þessara 4 manna er áætlaður 10,200 kr. Árið 1911 öfluðu Norðm. fyrir 54,5 milj. kr. — 1912 — — — 54,2 — — — 1913 — — — 53,8 — — Peir kaupendur Ægis sem hafa Jluli sig bújerlum um lolcin, eru vinsamlega beðnir að iilkynna það á afgreiðslunni Lœkjargötu 4 uppi. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.