Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1916, Page 2

Ægir - 01.03.1916, Page 2
Æ G I R JSÍýr 5i£ur á sviði iðriaðaria^! Keíaverksmiöja Sigurjóns Pjeturssonar er fullkomnasta og besta netaverksmiðjan, sem hingað til hefur þekst. Alt sem frá henni fer, er ábyggilega sterkt, rjett og endingargott. Netin eru bikuð úr tjöru, sem úr eru hreinsuð öll þau efni, er eyðíleggja hampinn, og forðar tvinnanum frá að harðna. Þau haldast mjúk árum saman og harðna ekki i meðferðinni. Tjaran eyðileggur ekki liendurnar á mönnum, og forðar þeim þar af leiðandi frá mörgum óþægindum. Verksmiðjan býr til linur 2 2lh, 3V2, 4, 5 og 6 “ffi, sterkar, endingargóðar, ódýrar. Pantið i tíma. Sýnishorn í verslun minni, Hafnarstræti 16. Flest alt til trawlaraog báta. Virðingarfyllst Sig’urjón Pjetursson. Simi 137 & 543. Simnefni: Net. Reykjavík. I Blikksmiðavinnustofu J. J3. Pjetur55oriar Sími 125. Reykjavík. Póstholf 125. kaupa mennn bestar og ódýrastar neðanskráðar vörutegundir til skipaútgerðar. Acetylen. Gasblys, Aðgerðar-Ljósker, Akkeris-Ljósker, Blikk- brúsa, Blyskönnur, Hliðar-Ljósker, Jafnvægislampa, Lifrar- bræðsluáhöld, Loftrör, Oiíubrúsa, Oliukassa, (i mótorbáta), Oliukönnur, Potta (allar stærðir), Síldarpönnur, Steam-Ljósker, Heck-Ljósker, Troll-Ljósker, Gas-Ljósker, Form, Tarinur, Könnur, Katla, Fiskbakka, Brennara, Glös rifluð og sijett i flestallar tegundir af Ljóskerum, Lampa, Lampaglös, Kveiki, Kúppla, og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútimans með Vandaðri vinnu! Lágu verði og fljótri afgreiðslu.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.