Ægir - 01.03.1916, Síða 15
ÆGIR
43
Slíýrsla uni afla á v.jelhátum í Húsavík sumarið 1915.
Tala j| Nöfn mótorbáta Vélar- I tegund ; s Sg> o u 8 GO i U i *rt S3 — V. cfles Cí C/5 Keila Aðrar j íiskteg j Lifur Aths.
tons kg- kg. itg- kg- fcg. Hltl.
1 Hagbarður Dan 8 Th. 76 6 10600 5000 1000 12,50 Númer 5 og
2 Egill Dan 6 — 196 6 11057 5300 300 300 12,00 6 héldu út
3 Viktor Skand 5 — 183 11259 5000 500 11,00 frá Siglu-
4 Leifur heppni Hein 8 5 11730 5008 200 600 13,00 íirði til 5.
5 Hafþór Dan 4 — 74 3,25 5500 2700 2350 5,00 ágúst og er
6 Ingólfur Dan 4 4000 1550 1125 4,00 sá afli ekki
7 Kári Dan 6 — 76 5,64 20000 2000 300 17,00 talinn lijer.
8 Ylfingur Alpha 4 — 175 5,01 12000 2000 3000 800 9,40
9 Goði Alpha 6 — 176 6,04 9300 7398 205 550 11,35
10 Njáll Dan 6 — 77 5,46 14084 8433 340 520 17,00
11 Gunnar Alpha 6 — 177 5,73 8888 7586 10 759 620 15,16
Samtals 118418 51975 310 10082 3090 127,41
Nöfn
róðrarbáta m,-
far
1 Bliki 4 6000 3000 5,00
2 Ljettir 4 500 500 100 2,00
3 Uggi 5 6000 3000 200 7,00
4 Dagfari 4 5000 500 4,00
5 Brandur 4 2250 1500 2,50
6 Fiskarinn 4 1000 500 100 4,00
Samtals 20750 9000 | 400 24,50
Ofanritaða skýrslu höfum við undirritaðir samið, samkvæmt lilmælum Fiskifje-
lagsdeildarinnar hjer, og leyfum okkur hjer með að senda hana yðar heiðraða blaði
ásamt meðfylgjandi athugasemdum.
Athugasemdir um aflaskýrslu frá Húsavikur-verstöð á vertiðinni sumarið 1915:
Utgerðartíminn var frá 27. júli lil septemberloka, á mótorbátum, en á róðrarbál-
um frá 30. júlí til 15 september. Nokkuð fengu þessir bátar af síld sem hjer er ekki
talin. Ennfreinur hjeldu hjeðan út nokkrir íleiri róðrarbátar, en skýrslur um afla þeirra
lágu ekki fyrir á þann hátt að við gætum tekið hann upp í framanritaða skýrslu.
Vanalega byrjar útgerðin hjer um miðjan júní, en i þetta skifti hamlaði hafís því að
fyr gæti orðið byrjað en að framan greinir, en þrátt fyrir það varð þó aflinn nálega í
meðallagi, tiltölulega eftir timalengdinni, þvi nú á seinni árum hefir júlímánuður verið
fiskisælasti mánuðurinn á vertíðinni. Vigt sú er talin er á ský'rslunni er með hrygg, og
var verð á blautfiski þannig veguum, 20 aurar pr. kilo, upp og ofan, en þeir sem
keyptu fiskinn aðgreindan eftir tegundum, gáfu þannig mismunandi verð: fyrir stóríisk
aura pr. kg., smáfisk 20, keilu 14 aura.
Húsavík í marzmánuði 1910.
.S'. Sigfússon. Ján Einarsson. Iíarl Einarsson.