Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1916, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1916, Blaðsíða 12
88 ÆGIR Færeyskur fiskur verið seldur á 130 Tir. fluttur um borð þar. Kaupmannahöfn 15. júní 1916. Virðingarfylslt. Matth. Pórðarson. Yfirlit r yfir helstu mannvirki á íslandi 1915. 1. Brýr og regir. Undir umsjón verkfræðings landsins, Jóns Þorlákssonar, hafa verið lagðar samtals 25,3 km. flutningabrautir (ak- vegir 3,75 m. breiðir); varð meðalverð þeirra um 2740 kr. hver km., og um 7,0 km. þjóðvegir (akvegir 3,15 m. breið- ir), sem kostuðu um 2500 kr. hver km. í töflunni er sundurliðun fyrir hverja brú og helstu akvegarkafla. Steinsteyptar brýr hafa verið gerðar 6, að lengd 12—38,5 in. auk nokkurra minni. a) Akvegir Nafn Lengd Breidd Verð km. m Kr. au. Reykjadalsbraut 2,1 3,75 7952 19 Eyjafjarðarbraut 4,9 . 3,75 9907 47 Húnvetningabraut 5,0 3,75 14829 36 Skagafjarðarbraut 3,9 3,75 10402 20 Grimsnesbraut 4,5 3,75 11115 24 Stj^kkishólmsvegur 2,7 3,15 8393 44 Hróarstunguvegur 2,9 3,15 4381 73 Hörgárdalsvegur 1,3 3,15 4265 85 b) Brýr Nafn Lengd alls Reiknað haf Gerð Verð Síká i Húnavatnssýslu m 32,5 m , 9,0-12,5-9,0 Yfir endahöf bogar yíir miðhaf bitar Kr. au. 5714 63 Bólstaðarhliðará i sömu sýslu 13,0 12,0 Bitar 2970 99 Sæmundará í Skagafjarðarsýslu 12,0 11,0 Sömul. 2685 88 Hamarsá i S.-Múlasýslu 38,5 .38,2 Bogi 10852 30 Langadalsá i ísafjarðarsýslu.... 27,5 27,0 Sömul. 7455 23 Langá i Mýrasýslu 20,0 18,0 Sömul. 5298 79 2. Bitsímar og talsímar. vir i linuna milli Þórshafnar og Kópa- Vegna stríðsins voru ýmsir erfiðleikar skers. Staurarnir í línuna mill Djúpavogs á að fá efni. Þannig fjekst enginn járn- og Hornafjarðar komu svo seint, að ekki

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.