Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1916, Side 13

Ægir - 01.07.1916, Side 13
ÆGIR 89 var hægt að fullgera hana, og staurarnir sem nota átti milli Kópaskers og Húsa- vikur fengust als ekki fluttir á árinu. a) Bygður tviþættur talsími að Svin- hólum í Lóni, úr 3,3 millimetra kopar- þræði, ca. 50 km. stauraröð og 100 km. þráður. Lagður sæsimi yfir Berufjörð, 3,< km. Byggingarkostuaður um 65000 krónur, þar i efni til línunar alla leið til Hornafjarðar. b) Sett upp stauraröð frá Þórshöfn til Kópaskers, ca. 60 km„ kostnaður um 25000 krónur. c) Bygður tvíþættur talsími milli Ask- ness i Mjóafirði og Norðfjarðar úr 4 millimetra járnvír (jarðsími yfir Dranga- skarð 750 metrar), 12 km. stauraröð 25,5 km. þráður. Kostnaður um 14000 kr. d) Til stofnunar nýrra stöðva á eldri linum, til nauðsynlegrar útfærslu og um- bóta, þar á meðal til að fjölga notenda- linum á ýmsum stöðum, var varið ca. 10000 krónum. 7 nýjar landssímastöðvar voru stofn- settar á árinu. e) Keypt einkalinan milli Eskifjarðar og Norðfjarðar ásamt innanbæjarsíma- kerfinu á Norðfirði fyrir 13000 krónur. Keypt innanbæjarsimakerfið á Siglu- firði fyrir 1600 krónur. Sett upp hraðsímritunartæki fyi'ir sím- skeytaafgi'eiðsluna milli Reykjavíkur og Seyðisfjai-ðar. Kostnaður um 7500 kr. Tekjur Landssímans á árinu 1915 urðu kr. 290,590,30 (217,834,94 árið 1914), en útgjöldin kr. £107,198,05 (91,519,46 ár- ið 1914). Tekjuafgangur kr. 183,392,25 (126,315,48 árið 1914). O. Forberg. 3. Vitar. Undir umsjón landsvei’kfræðings vita- málanna, Th. Krabbe. voru á árinu 1915 settir upp 3 nýir vitar á Steingrímsfirði; auk þess hefur einn viti verið smíðaður en ekkí settur upp (Ingólfshöfðaviti). Enn fremur halú nokku sjómerki verið reist. Steingrimstjax-ðarvitarnir eru þessir: Grimsegjarvilinn sem stendur á Gríms- ey á Steingrímsfirði. Ljóskerið er soðið saman úr járnplötum (autogen svejset), það stendur á 7 m. hárri jái'ngi’ind. Hvorttveggja ljóskerið og grindin eru smíðuð á verkstæði landsius í Rvik. I vitanum eru aceton-ljóstæki faá Svenska a/bolaget Gasaccumulator í Stockhólmi, með 3. flokks ljóski'ónu, stæi'ri gerð, frá Baibier, Bénard & Turenne, París. Vit- inn sýnir hvitt, rault og grænt ljós, 1 blossa 6 sinnum á mínútu. Ljósmagn hvíta ljóssins er h. u. b. 17,5 sm. Á vit- anum er sólventill (System Dalén), sem slekkur og kveikir á vitanum eftir birt- unni. Malarhornsvilinn á Malarhorni, norð- anvert i Steingrímsfjarðarminni og Hólma- víknrvitinn á Hólmavik i Steingrímsfirði eru smáir steinoliuvitar af norskri gerð (Fyrlykte) og sýna báðir hvítt, rautt og gi'ænt ljós með myi'kvum. Vitahúsin eru úr steypujárni. Þessir vitar kostuðu uppsettir kr 19, 457,17. 4. Hafnarvirki. Reykjavíkurhöjn. Á árinu var unnið að byggingu Örfiriseyjargarðsins og Balt- erigarðsins. Af Batterigarðinum voru full- gerðir 230 m. og lokið við smíði kola- bryggjunnar fram með honum; var tekið að nota hana seint á árinu. Undirbygg- ing Örfiriseyjai'garðsins var að mestu fullgerð 475 m. út frá landi. Talsvert svæði af fjörunni var fylt upp, frá Batt- eriinu vestur að bryggju Geirs Zoéga, alls um 75000 m3. Uppmokstui’svjelin var bygð. Ennfremur byrjað að steypa

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.