Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1918, Blaðsíða 6

Ægir - 01.07.1918, Blaðsíða 6
106 ÆGIR salti milli hvers lags, þó ekki meira en nauðsyn krefur til þess að vernda þau skemdum. 4. gr. Hrognin skulu pökkuð í heilar og hreinar tunnur, vel bentar með sviga- eða járngjörðum, og skal að öllu leyti vera svo vel gengið frá tunnunum, að þær þoli flutning til útlanda. 5. gr. A,llar hrognatunnur (gotutunnur) skulu vera merktar á báðum botnum þannig: Efst tveir upphafsstafir, að minsta kosti, sem tákna nafn seljanda, þar fyrir neðan einn upphafsstafur er tákni lögheimili seljanda, á miðjum botni skal merkja áframhaldandi raðtölu, og neðst á botninum skal tilgreint hvaða flokki hrognin tilheyra t. d.: Fyrir fyrsta flokk ......................... R. 1. Fyrir annan floklc ............ ............ R. 2. Fyrir samanbl. fyrsta og annars flokks ... R. M. 6. gr. Fyrir fyrsta flokks þorskhrogn er verðið................. kr. 60,00 pr 120 kilo netto. — annars — —»— — — — 45,00 — 120 — — — samanbl. fyrsta og annars flokks ................... — 50,00 — 120 — — ) 7. gr. Utflutningsnefndin sinnir framboðun frá kaupmönnum, er framleiða eða kaupa hrogn fyrir eigin reikning til heildsölu innanlands eða til útflutnings, enn- fremur frá útgerðarmönnum, er hafa talsverða fi'amleiðslu, svo og frá fjelögum, er útflutningsnefndin viðurkennii'. Sökum nauðsynlegra ráðstafana er mælst til, að allir kaupmenn, útgerðai'menn og fjelög, sem hafa þoi'skhrogn með höndum, komi með framboð sín svo fljótt senf unt er. 8. gr. Fi'á því að fulltrúi Randamanna hefir samþykt kaup á hrognunum, mega líða 30 dagar þangað til boi'gun fer frarn, eða 30 dagar fi'á því að vottorð mats- manna hefir borist fulltrúanum, en verði vörunni skipað út fyrir þann tíma, mun andvirðið verða greítt strax á eftir. ■( ' 9. gr. Skylt er seljandum að flytja hrognin um borð, greiða tolla og önnur gjöld kaupanda að kostnaðai’lausu, en á rneðan hrognunum er eigi skipað út, hvílir vátryggingarskjdda á seljendum, á ábyrgð landsstjórnar, en kaupandinn endui’greiði vátr'yggingargjaldið hlutfallslega fyrir þann tíma, sem fram yfir er 30 daga frá þvi kaup gerðust í hvert skifti. Sömuleiðis er það skylda seljanda, að geyma hi'ognin i sínum húsum meðan þeim er ekki skipað út, en seljendur fá boi’gaðan geymslu- ■

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.