Ægir - 01.03.1919, Side 10
24
ÆGltl
Á útgerð þessari hafa eigendurnir tapað
og er illa farið, þar eð þetta var fyrsta
sporið frá Sauðárkróki, til að stunda
fiskiveiðar á þilskipum.
Baldvin Jónsson.
Reikning’ur
yfir tekjur og gjöld fiskdeildarinnar »Fram-
tíðin« á Eyrarbakka árið 1918.
Tekjur: kr. a.
Árgjöld 147 félaga árið 1918 á °/75 110 25
do. 24 — — 1917 á °/75 18 00
do. 7 — — 1916 á °/7 5 5 25
Hjá gjaldkera f. f. ári samkv,
siðasta reikning . . 19 65
kr. 153 15
Gjöld: f.skj. , kr. a.
Skattur til Fiskifélags íslands af
156 félögum.................... 1 39 00
Húsaleiga fyrir aðalfund . . . 2 12 00
Símtöl, ritföng og annar kostn. 3 21 75
Lagt á sparisjóð Árne&sýslu . 75 00
í sjóöi hjá gjaldkera .... 5 40
kr. 153 15
Eignareikningur: kr. a.
í Sparisjóði Árnessýslu .... 258 70
Ógreidd árgjöld frá árinu 1918 af
30 félöguin....................... 22 50
í sjóði hjá gjaldkera............... 5 40
kr. 1>86 60
Eyrarbakka, 31. des. 1918.
Guðf. Pórarinsson.
Reikning þenna höfuin við yfirfarið
ásamt fylgiskjöluin og bókum, og höfum
ekkert við hann að athuga.
Eyrarbakka, 4. janúar 1919.
Jón Einarsson. Porkell Porkehson.
jlámsskeið í sigliegajrxli.
Hinn 20. október f. á. hófst námsskeið
í siglingafræði hér á Eskifirði: Kenslan fór
fram í barnaskólahúsi hreppsins. Daglega
var kenl í þrjár til fjórar stundir. I byrjun
námsskeiðsins voru neinendur 15, en
skömmu síðar bættust 2 við. Kenslan fór
að mestu fram í skólanum, en þó fengu
nemendur daglega dæmi til að reikna
heima. Kenslubækur skorti og fór þvi
kensla í stýrimannafræði fram með sam-
tali við nemendur í kenslustundum (og
fyrirleslraformi). Til þessa tíma var varið
einni stundu daglega. Kort af Austfirðinga-
fjórðungi var nolað. Öll kortadæmi voru
búin til af kennara námsskeiðsins. Áhersla
var sérstaklega lögð á að æfa nemendur
að setja stefnu skips. Ennfremur fengu
þeir tilsögn í því, hvernig bæri að finna
deviation, og enn meðferð á áttavitum.
Próf var haldið 22. janúar. Marga af nem-
endum vantaði siglingatíma, til að geta
tekið það. Aðeins 7 tóku prófið. Prófið
var bæði skriflegt og munnlegt. I skriílegu
var dæmi að setja stefnu skips og einnig
að finna devialion þegar sama stefna er
þekt, bæði devierandi og misvisandi. Hver
nemandi fékk tvö munnleg viðfangsefni,
annað úr siglingareglum, en hitt úr stýri-
mannafræði. Prófdómendur við prófið voru
skipaðir auk kennara námsskeiðsins, Frið-
geir Hallgrímsson skipstjóri (nú kaupm. á
Eskifirði) og Jón Árnason skipsljóri á
Seyðisfirði.
Þessir meun tóku prófið:
Ágúst Nikulásson 35 stig
Björn Brynjólfsson 33 —
Jón Brynjólfsson 34 —
Magnús Víglundsson 34 —
Óli Þorleifsson 34 —