Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1919, Page 12

Ægir - 01.03.1919, Page 12
r 26 ÆGIR Þegar þess er gætt, aö í þessari bók eru Bolungarvík, lilgreind um 200 nöfn frá nyrsta odda ísafjörður, Noregs til Bergen en alls um 350. Svíþjóð Hesteyri, er með 220 nöfn og Danmörk með 215. Aðalvfk, Hvert af þessum nöfnuin hefir einkennis- Hornhöfn, bókstafi í signalbókinni og þau þarf ekki Húnaflói, að slafa, sem bæði er tímatöf og getur Norðurfjörður, misskilist. Reykjarfjörður, Eg tel víst að þótt ísland fengi um 100 Hólmavík, nöfn setl inn í bókina, að það ekki aðeins Borðeyri, fengist, heldur að því yrði tekið með þakk- Hvammstangi, læti. Nú mun ekki líða langt þangað til Blönduós, Danmörk lætur gefa út nýja signalbók, Skagaströnd, enda mesti hörgull á þeim nú orðið. Væri Skagatá, því henlugur tími til þess að þetta verði Skagafjörður, athugað heima, ef ekki er þegar búið að Sauðárkrókur, því. Siglufjörður, Eftirfylgjandi staðir finst mér ætli að Eyjafjörður, komast inn í bókina. Akureyri, Skjálfandaílói, ísland, Flaley (á Skjálfanda), Reykjavík, Grímsey, Akranes, Húsavík, Borgarnes, Mánaeyjar, Búðir, Axarfjörður, Öndverðarnes, Kópasker, Breiðifjörður, Melrakkaslétla, Ólafsvík, Raufarhöfn, Grundarfjörður, Þistilfjörður, Slykkishólmur, Þórshöfn, Hvammsfjörður, Langanes, Gilsfjörður, Bakkafjörður, Flaley (á Breiðaíirði), Vopnafjörður, Látrabjarg, Héraðsllói, Látraröst, Borgarfjörður, Patreksfjörður, Seyðisfjörður, Tálknafjörður, Dalatá, Arnarfjörður, Mjóifjörður, Bíldudalur, Norðfjörður (á Austurlandi), Dýrafjörður, Gerpir, Ringeyri, Skrúður, Önundarfjörður, Eskifjörður, Súgandafjörður, Reyðarfjörður, ísafjarðardjúp, Fáskrúðsfjörður,

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.