Ægir - 01.03.1919, Page 17
ÆGIR
31
Aflaskýrsla þessi fyrir Dalvikur veiðistöð
er svo nákvæm sem kostur er á, svo hún
þarf ekki frekari útskýringar við. Viðvíkj-
andi útveginum í heild sinni skal þess þó
getið, að hann gekk belur en áhorfðisl á
timabili. Þó mundi hafa orðið slórkost-
legur skaði á mótorbálaútveginum, ef
síldaraflinn hefði ekki orðið svo mikill,
og ef verOið hefði ekki hækkað svo mjög
fi'á því sem menn gerðu sér vonir um.
Tel eg vafalaust — eflir því sem mér er
kunnugt — að útvegurinn hér heri sig
þolanlega í ár, og einstöku menn hafa
kagnast löluvert, þólt verð á öllu, er að
rekstrinum lýlur, hali verið afskaplega
^ált, eins og llestum er kunnugt,
Viðvikjandi aflanum, hveruig fiskurinn
fiagaði sér o. s. frv., þá skal þess getið,
að byrjað var að róa litið eilt seinna en
'enjulega (18. júui — áður 7.—13. s. in.).
Var þegar i byrjun mokaíli og liéist hér
aiu bil !/2 mánuð, svo að Iandburður
niatti heita, enda hefir svo snörp vorganga
aldrei komið, síðan mótorbála-útvegur
byrjaöi hét'. Ennfremur var bvrjað að róa
a árabáta, enda þótt menn ekki byggjust
við aöa svo snemma vors. En það kom
slrax í ljós, að fiskurinn var »genginn«
langt inn á fjörð, svo að mokafli varð á
árabáta fyrstu vikuna. Má það eflaust
þakka þvi, að mótorbátar gálu ekki byrjað
að róa á venjulegum tíma vegna ógæfta,
s'° fiskurinn hefir »gengið« ótruflaður.
Með lilliti til síldveiðinnar má gela þess,
að allir bálarnir héldu út af Siglufirði og
seldu síldina þar, annars hefi eg selt skýr-
mgar aflan við hvern bát í skýrslunni.
Sigurður Jónsson,
pt. form. Fiskifélags Svarfdæla.
„Kolasparnaður“.
Hvornig spara má bol.
(Frb.).
Kol, sem lcunna að falla i öskuna,
skulu ávalt tekin þaðan jafnóðum, svo
þeim verði eigi mokað með henni út í
sjó. Ristarnar mega ekki vera ójafnar
eða misbrendar, heldur ekki gisnar, því
séu smá kol notuð, falla þau óbrunnin
i gegnum slíkar ristar og koma þvi eigi
að nolum. Eigi skal leiða meiri súg
undir ristarnar en nauðsynlegl er til þess
að brenslan verði hagkvæm, þvi annars
kælir hann eldholin og rífur með sér
óbrendar kolaagnir upp um reykháfinn.
t*egar hreinsa skal elda, ber þess að
gæla að eigi sé rakað úl illa brendum
kolum, lieldur bíða þar til sá hluti elds-
ins, er hreinsa skal, er að fullu úl-
brunninn. Rakast þá eigi annað út en
dautt gjall og aska. Sé askan og gjallið
tekið á meðan það er glóandi, er hætl
við að illa brunnin kol slæðist með. Um
leið tapast þær hitaeiningar sem þau
enn geyma i sér, en sem eru miklu
helur komnar inni i eldholinu en úti á
gólfi ketilrúmsins, þar sem þær gera
eigi annað en slappa taugar kyndaranna
og hrenna gólfplöturnar.
Ress skal einnig gælt, að eigi sé hurð-
um eldholanna haldið lengur opnum en
þörf gerist, svo kaldur loflstraumurinn
geti ekki mætt á hitaíleli kelilsins.
Á meðan eldarnir eru hreinsaðir,
skulu lofírásir ávalt snúa undan vindi,
svo eldholin kælist eigi um of.
Varast skal að brenna blautum kol-
um, ])ví þær hilaeiningar, sem fara til
þess að þurka upp vatnið, koma eigi að
notum annarsstaðar og eru því glataðar.
Sóthylki og sótpipur ættu ávalt að vera
eins hrein og unt er, þess betri verður