Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1919, Blaðsíða 15

Ægir - 01.04.1919, Blaðsíða 15
ÆGIR 45 að sjá um, að erindsreki verði framvegis hafður erlendis. Kynni hann sér eins ná- kvæmlega og mögulegt er, markaðskorfur fyrir islenskar sjávarafurðir á áður þektum mörkuðum, og ef unt væri að finna aðra n5'ja. b. Það treyslir einnig Fiskifélagsstjórn- mni, að hún ásamt erindrekanum erlendis, láti fjórðungserindrekanum í té, sem full- komnastar upplýsingar um sölu á sjávar- afurðum og kaup á útlendum útgerðarvör- nm. Láti fjórðungserindrekar tafarlaust deildunum í té allar slíkar upplýsingar. c. Það álýtur enn fremur, að stefna beri að samvinnu meðal sjómanna í iðnar- fyrirtækjum er snerta ‘sjávarútveginn, og vdl í því sambandi benda á færaspuna- málið«. Til máls tóku auk framsögumans Guðm. Kristjánsson, Friðrik Hjartarson, Arngr. Kjarnason og Kristján Jónsson. Eflir nokkrar umræður var ályktunin borin undir atkvæði og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. XXV. Þá lagði framsögum. nefndarinnar * 4* máli dagskr. Atvinnulöggjöf sjómanna, Kristján Jónsson, fram svo hljóðandi ^lyktun, sem er sú sama og samþykt var ö fj.þinginu síðasta: »Meðan ekki er stofnsellur á fsafirði sfýrimánnaskóli sá, er fjórðungsþingið hefir samþykt, verði þegar á næsta bausti bl bráðabirgða komið á fastri og töluvert fullkomnari sjófræðis- og vélkenslu á ísa- firði, en smáskipaprófið (30 lestaprófið) ^eimtar, er standi a. m. k. 6 mánaða tíma, veiti það próf, er þar verði tekið, rétt- mdi til þess að verða fiskiskipstjórar með- ram sföndum landsins á skipum alt að 00 smálestum, enda hafi þeir verið áður •m þeir njóta kenslunnar, hásetar í 2 ár á smálestaskipum eða stærri, eða for- menn á smærri vélbátum jafnlangan tíma, og fullnægi þeim skilyrðum, er gilda um stjórn bifvéla á slíkum skipum. Prófsveinar gela þó ekki öðlast skip- stjóraréltindi, nema þeir hafi verið stýri- menn í 12 mánuði yftir að þeir luku prófi«. Til máls tóku auk framsögum. Guðm. Kristjánsson, Eiríkur Einarsson, Friðrik Hjartarson, Guðm. Hannesson og Arngr. Bjarnason. Eftir miklar umræður var ályktunin borin undir atkvæði og samþ. með 7 samhljóða atkvæðum. Þessi ályktun frá Arngrími Bjarna- syni var einnig samþ. í málinu í einu- hljóði: »Fjórðungsþingið telur nauðsynlegt að stjórn Fiskifélags í samvinnu við háetafé- lag Reykjavíkur undirbúi frumvarp til laga um atvinnu við fiskiveiðar. Verði það frumvarp lagt undir deildir víðsvegar um land til umræðu og athugunar«. XXVI. Þá var ákveðið að næsta fjórð- ungsþing skuli háð á Þingeyri við Dýra- fjörð (með 6 atkv. gegn 3). XXVII. Þá var gengið til kosninga i stjórn fjórðungssambandsins. Forseti kosinn: Arngrímur Bjarnason með 9 atkv. Kr. Ásgeirsson f. 1 atkv. Ritari kosinn: Kristján A. Kristjánsson með 5 atkv. Friðr. Hjartarson f. 4 atkv. Kristján Jónsson f. 1 alkv. Varaforseti kosinn: Þórður Ólafsson með 9 atkv. Kr. Ásgeirsson f. 1 atkv. Vararitari kosinn: Jens Níelsson með 4 atkv. Kr. Ásgeirsson f. 3 atkv. Kr. Jóns- son f. 2 atkv. og Fr. Hjartarson f. 1 atkv. Var þá kl. orðin I2V2 e. h. og því gefið þinghlé til kl. 2 e. h. Þá var þing sett aftur kl. 2. XXVIII. Þá lagði framsögumaður nefnd- arinnar í 14. máli dagskr. Landhelgisgœslan, Arngr. Bjanason fram svo hljóðandi ályktun: »Þar sem ófríðarástandið hefir greini-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.