Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1919, Blaðsíða 7

Ægir - 01.07.1919, Blaðsíða 7
MANAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS. 12. árg, [j Reykjavik, júlí 1919 Nr. 7 P jjérði Jiskiþing suraarið 1919. Fimtudaginn 3. júlí var Fiskiþingið sett kl. 114 e. h. pingið setti forseti fé- lagsins Hannes Hafliðason. Á þinginu mættu þessir fulltrúar: Fyrir Reykj avíkurdeildina: Bjai’ni Sæmundsson, kennari. Brynjólfur Bjöi'nsson, tannlæknir. Magnús Sigurðsson, bankastjóri. Fyrir Sunnlendingafjói’ðung: Páll Bjax-nason, ritstjóri, Vestmanna- eyjum. þorsteinn Gíslason, útvegsbóndi, frá Meiðastöðum i Garði. Fyrir Vestfirðingafjói'ðung: Ai’ngx'ímur Bjarnason, kaupmaðui', í Bolgungai'vík. Kr. A. Kristjánsson, kaupmaðm', á Súgandafirði. Fyrir Nox’ðlendingafjói'ðung: Björn Jónsson, prentsmiðjueigandi, Ak- ureyri. Jakob Björixsson, yfir-síldarmatsmaðui’, Svalbai’ðseyri. Fyrir Austfii’ðingafjórðung: f g'.'arn^ Sigurðsson, hreppstjóri frá Eski- Skýrsla forseta fyrir 2 bðin ár, ásamt rei„ ^iugunx félagsins, lagt fram, og skýr- 11 orseti iá’á því er skýringa þurfti, sömu- leiðis var fjárhagsáætlun stjói’narinnar lögð fram og útskýrð. Að því búnu las forseti upp fruixxvax’p til þingskapa fyrir Fiskiþingið, er stjórn- inni var fabð að semja, af Fiskiþinginu 1917. Hin helstu mál, er tekin voru fyrir, eru þessi. 1. Vélfræðiskensla. 2. Hafnabætur, leiðir og lendingar. 3. Landhelgisgæzla. 4. Fiskimat. 5. Samvinnunxál. 6. Vátryggingar. 7. Klak. 8. Auðkenni á veiðafærum. 9. Símanxál. 10. Stýrimannaskóli á ísafirði. 11. Leiðbeiningar, er íslenzkir fiski- menn gefa útlendingum á fiski- mið vor. 12. Fjárhagsáætlun. 13. Bjax’gi’áðamábð. 14. Námskeið fyrir nxatsveina. 15. Byggingars j óður Fiskifélagsins stofnaður. 16. Ei’indrekastai’f innanlands. 17. Sala á kolum, salti og steinolíu. 18. Verðlag á saltfiskssölu 1918. 19. Erindi’ekastax’f erlendis. 20. Veðurfræðisstofnun í Reykjavík. 21. Bi’eyting á lögum félagsins. 22. Fei’ðakostnaður fuIiUúanna.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.