Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1919, Page 27

Ægir - 01.07.1919, Page 27
ÆGIR Bárður G. Tómasson skipaverkfræðingur ísafirði Sími nr. 10 hefir aðalumboð fyrir Island á mótornum „Densil” frá Aalborg »Densil« er tvítaksmótor, sem notar hráolíu, en ekkert vatn. Hvert stykki í »Densil« er smíðað með nýtízku, vélum-, svo hver hlutur i sömu vélartegund er nákvæmlega eins og fljótsmíðaður. Rar af leiðandi fljót afgreiðsla og lágt verð, en alt ábyggilegt, úr fyrsta flokks efni. — Allar leiðbeiningar um breyt- ingar á skipum og fyrirkomulagi á vélinni gefnar. Tómas Tómasson við Sláturfélag Suðurlands gefur upplýsingar í Reykjavík. Original Hein-motorar eru viðurkendir með þeim beztu motorum, sem hér eru þeldir, sérstaklega sem landmotorar og í minni báta. Eyða mjög lítilli olíu, skila góðum krafti og eru þægilegir í gangi. Hein-motor hefir fengið heiðurspening úr gulli á öllum síð- ustu sýningum erlendis og ágæt meðmæli frá fagmönnum hér á landi. Allar nauðsynlegar upplýsingar gefur undirritaður umboðs- maður verksmiðjunnar. Porgr. Sveinsson Vatnsstíg 16

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.