Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1919, Síða 28

Ægir - 01.07.1919, Síða 28
ÆGIR Vegna þreng-sla í ritinu hafa enn ekki komist að ýmsar greinar, t. d. yfirlit yfir vertíðina m. 11., en verður birt síðar. Ritstjórinn. Erindrekastörf Fiskifélagsins innanlands. A síðasla Fiskiþingi var samþykt að leggja niður starf erindrekans innanlands og að fjórir erindrekar störfuðn, einn í hverjum landsfjórðungi. Erindrekarnir eru þessir: í Vestfirðingafjórðnngi kaupmaður Arngrímnr Bjarnason Bolungarvík. í Norðlendingafjórðungi prentari Björn Jónsson Akureyri. í Austfirðingafjórðungi útgerðarmaður Hermann Horsteins- son Seyðisfirði. í Sunnlendingafjórðungi Porsteinn Gíslason úlvegsbóndi frá Meiðastöðum í Garði — settur frá 1. júlí lil 31. des. þ. á.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.