Ægir - 01.12.1919, Qupperneq 12
130
ÆGIR
því mjög erfitt að fá aðgreindar hinar
ýmsu tegundir.
pað hefir tekið langan tíma að vinna
að fiskskýrslunum og þess vegna kemur
skýrsla núna síðar en venja hefir verið.
pó vona eg, að tölurnar i skýrslu minni
séu svo nær sanni sem unt er. En ómögu-
legt er, eins og áður hefir verið gert, að
gefa upplýsingar um hinar einstöku fisk-
tegundir að því er snertir þann fisk, er
kom yfir önnur lönd. Yfirleitt hefir sá
fiskur verið gefinn upp sem Labrador-
verkaður fiskur og mun það rétt að því
en snertir megihnluta fisksins.
Alls mun fiskinnflutningurinn hafa ver-
ið á þessa leið:
íslenskur fis'kur, beint ..... kg. 1233735
—• — yfir önnur lönd — 7050470
Alls kg. 8284205
1914-15
íslon.skur saltfiskur .......... kg. 6381750
Fiskur frá Labrador .............. — 740600
Norskur saltfiskur ............... — 290480
— harðfiiskur ................. — 3792760
Tihunfiskur ...................... — 6430600
Enskur pilchards ..................— 1207000
Spaniskur salachini .............. — 726900
Síld ............................. — 2478600
Ansjósur ......................... — 5210000
Sardínur ......................... — 4496300
Franskur fiskur .................. — 85400
Kg. 30840390
Taflan sýnir, ac innflutningur á fiski frá
íslandi hefir aukist mjög mikið og enn
fremur að innflutningur á öðrum fiski
hefir einnig vaxið. pó hefir ekkert komið
af frönskum fiski og stafar það af litlum
afla og þar af leiðandi útflutningsbanni.
Vegna ástands þess, er liér hefir verið
ríkjandi síðastliðið ár, er erfitt að afla sér
Fiskur frá Labrador .............. — 4949600
Norskur saltfiskur ............... — 384000
— harðfisikur ................. — 2906000
Thunfiskur ....................... _ 2590440
Enskur pilchards ................. — 282900
Spanskur salacliini............... — 2211820
Síld (aðallega reykt) ............ — 720070
Ansjósur ......................... — 10108980
Sardínur (i olíu) ................ — 2238328
Samtals kg. 34676343
Samkvæmt farmskránum skiftust þeir
fjórir farmar, er hingað komu beint frá
íslandi, á þessa leið:
Smáfiskur M'lverkaður (Islanda kg. 181545
Labradorverkaður fiskur .....—• 1003194
Ýsa .......................... _ 43310
Langa ....................... —• 5686
Samtals kg. 1233735
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mikið
hefir flust af allskonar fiski til Genúa 5
síðustu árin.
1915-16 1916—17 1917-18 1918-19
5981000 5352800 2612420 8284205
1675580 6739330 8441200 4949600
100000 1731250 352400 384000
2866900 113000 2550000 2906000
5958100 4126800 2689290 2590440
416500 745300 332000 282900
988750 1055200 748100 2211820
752500 1473100 548980 720070
5157100 6883900 6094710 10108980
3196300 2129600 3086150 2238328
408000 60500 20200
27500730 30410780 27476050 34676343
þeirra upplýsinga um fiskverðið er sýni
hvernig það hefir verið i raun og veru.
Áður en stjórnin tók í sínar hendur (í
síðasíl. septembermánuði) fiskverslunina,
liafði, ems og fyr er g'etið, að eins borist
einn minniháttar seglskipsfarmur af fiski
beina Ieið og lítio eitt annað yfir önnur
lönd. Útsöluverðið á þessum fiski vár: