Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1919, Side 14

Ægir - 01.12.1919, Side 14
132 ÆGIR pá hafa hin háu farmgjöld hamla'ð mjög öllum viðskiftum, og er að vona að þau lækki bráðlega. Loks vildi eg taka það fram, að mjög æskilegt væri að matsvottorð fylgdu hverjum farmi, eins og áður tíðkaðist. J?að mundi greiða mjög fyrir sölu fisks- ins í samkepni við ofangreindar birgð- ir af lélegum fiski, er hér liggja, og verða þess valdandi uð fiskkaupmenn hér greiddu hærra verð en ella. íslenskir útgerðarmenn munu að lík- indum framvegis, meir en verið hefir, annast sjálfir sölu fisksins. Fyrir þá mundi það þvi hafa hina mestu þýðingu, að kynna sig sem best meðal fiskkaup- manna hér. Sérstaklega skal vakin athygli á því, að mjög væri æskilegt að framleitt yrði meira af fullverkuðum fiski (Islanda). Hér á Norður-Ítalíu er hann tekinn fram yfir flestar aðrar fisktegundir. Fyrirlestur fluttur af lir. S v e i n i G u ð m u n d s- s y n i í fiskideildinni „Báran“ á Akranesi. Gamalt máltæki segir: „Bóndi er bú- stólpi og bú er iandstólpi.“ Hér er vita- skuld átt við landbúnað, og það er síður en svo, að eg geri lítið úr þessum máls- hætti, hann var áður fyr réttur og er það enn í dag, að svo miklu leyti, sem liann nær til að vera undirstaða undir þ j óðf élagsbyggingunni. Nú er öldin önnur og timarnir svo ger- breyttir, að undirstaðan undir þjóðfélags- bygginguna þarf að vera bæði traust og víðáttumikil. það er því ekki að búast við að landbúnaðurinn, eins og hann er nú rekinn, og jafnvel í fjarlægri framtið geli verið lítið annað eða meira en horn- steinar undir áðurnefndri byggingu. Núgildandi skattalöggjöf landsins ber líka með sér, aö tekjur af iandbúnaði, jörðum, húsum og kvikfénaði,erhverfandi hluti þess fjár, sem ríkið þarf til viðhalds og reksturs, og hefir það því orðið að taka aðal fjármegnið af sjávarsíðunni og sjávarafurðum. pað er þess vegna ómaks- ins vert, að athuga náið fiskiveiða og landhelgismál ríkisins og reyna þar með að tryggja þjóðinni framhald á fiskiveið- um. að svo milclu leyti, sem mannlegt vit, sannsýni og réttlæti nær til þess, en aðal- lega er hér átt við þorskveiðar, eins og það oi’ð er alment skilið. Alt frá landnámstíð og hingað til, eins og sögur fara af, þá hefir þorskur geng- ið hér að landi, og inn á alla flóa og firði, einhvern tíma árs, en auðviíað mismun- andi mikið, eftir ýmsum breytilegum árs- tíðum og ái’ferði og það virðist ábyggileg staðreynd, að þorskur gangi ætíð árlega upp að suðurströnd landsins á vissum tíma, snemma á vetrarverlíð. þar heldur aðal fiskurinn sig, þar til voi-ar og hitn- ar í veðri og sjó, þá fer hann að ganga vestur og noi’ðm’ með landi. Kemur þá vanalega nokkuð af honum inn á flóa og l'irði, og er það mest megnis hinn smærri fiskur, stútungur, smáfiskur og ýsa, sem þá staðnæmist þar yfir mikinn part sum- arsinsins. Úr því þetta land, ísland, varð nú einu sinni til, og það byggist af fólki, sem ótrú- legt er, þegar að eins er lilið til hnattstöð- unnar, en forsjónin hefir auga fyrir öllu, þá var henni ljóst, að landið norður í ís- hafi gat ekki eitt út af fyrir sig Iátið fólk- inu líða nægilega vel, og bætti það upp, sem kuldar og næðingar og óblíða nátt- úrunnar kæmi til að valda fólkinu ófull-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.