Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1919, Side 19

Ægir - 01.12.1919, Side 19
ÆGIR 137 1917 1616 1915 lil hl hl Botnvörpuskip . . 2 027 5 079 4 300 Onnur þilakip . . . 545 1822 1403 Þilskip nlls . 817 hl 2617 hl 2 612 hl Verðið á síldarafla þilskipanna, sem Ujjp hefir verið gefið í fiskiskýrslunum, hefir verið sem laér segir: 1917 1916 1915 milj. kr milj. kr. milj. ltr. Bolnvörpuskip 1.7 3.2 1.5 Önnur þilskip O.o 1.0 0.8 Þilskip alls 2.o milj. kr. 4.8 milj. kr. 2.3 milj kr. Samkvæmt þessu hefir verðhæð síldar- aflans 1917 ekki verið nema rúml. helm- .ingur af verðhæð síldaraflans 1916 þrátt fyrir miklu hærra verð á síldinni, en aftur á móti hefir hún orðið nokkru meiri en verðhæð síldaraflans 1915, sem þó var miklu meiri að vöxtunum. Hagtíðindi. V erðlagshorfur. I danska viðskiftablaðinu Finanstidende frá 1. okt., birtist eftirfarandi grein, þar sem tekin er til athugunar skoðun hins kunna ameríska þjóðmegunarfræðings, próf. Irving Fischer, að því er snertir verðlagshorfur. Eitt af alvarlegustu íhugunarefnunum, sem nú eru i hvers manns huga, er þetta: Ætli að verðlagið fari ekki að lækka, og hvað lágt ætli það fari. Lærðu mönnun- um kemur ekki saman um þetta. Nokkr- ir bjuggust við verðlækkma strax að stríð- inu loknu, aðrir halda, að lækkunar sé ekki að vænta, og enn aðrir halda því frarn, að verðhækkun hlyti að vera sam- fara friðnum, en svo kæmi bráðlega aft- urkippur. f*essi síðast talda skoðun er hin líkleg- asta, enda ekkert komið fram, er andmæli henni. Eftir að stríðið hætti, hefir verð einnig hækkað svo mjög, að furðu sætir, og án efa er þess langt að bíða, að sú verðlækkun komi, sem um muni, og korni heiminum í réttar skorður aftur. En tryllingshátturinn í tímaviðhurðunum liefir vakið efa hjá aaiörgum og áhyggjur aaaaa það, hvar slikt anuiai lenda, og því ekki að óþörfu aaokkur orð, ef þau gætu vaa’pað ljósi yfir nokkrar hliðar aaaálsiias. Fyrir stuttia hefir hiaaaa frægi ameoáski þjóðaaaeguaaarfræðiaagui', prófessor Irving' Fischer, látið í ljósi skoðaaaa síaaa uan þetta aaaál og laaldið þvi frarn, að verð- lagið aaauaai haldast eins og nú er. Hann skorar þess vegiaa á anaei’íska kaupsýslu- aaaenn, að þeir fylli forðabúr síia og gaaagi að starfi sínu aaaeð alvöru og krafti. ]?ar beiadir haiaia til hiianar miklu verðlags- bi-eytingar, sem varð á 16. öldinni, þegar hinir dýru málmar frá Ameríku tvöföld- uðu peningaforða Evrópu og naynduðu vei'ðlag, sem hélst áfram. Líkt er ástatt nú, þar sem herlánin og kyrstaða gullsins hjá bönkunum hefir alstaðar valdið auk- inni peningaumferð, sem ekki verður breytt. Svipað þessu átti sér stað á árun- um 1896—1914, þegar gullið frá Suður- Afriku og Alaska kom vei'ðlagsbreytingu á stað. Ef að ríkin vildu þvinga menn til þess, að skila peningaseðlunum, mundi fara á líkan hátt og fór í Ameriku eftir borgarastyrjöldina 1866. Verslunarstéttin þar mótmælti slíkri innheimtu, því hún hefir i för með sér verðlækkun, sem aftur boðar erfiða tírna, hvað bjargræðisvegina snertir. Smám saman mun þess vegna kornast kyrð á verðlagið og heimsfram- leiðslan má óhikandi haga sér eftir því.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.