Ægir - 01.12.1919, Qupperneq 22
140
ÆGIR
Við smíðar nýrra skipa, lætur hún í té
leiðbeiningar um fyrirkomulag, og endur-
bætur, sem nauðsynlegar eru, því stað-
hættir, rekstursfyrirkomulag ásamt ríkis-
ákvæðum um efirlit með öryggi skipa og
véla, geía haft nauðsynlegar breytingar i
för mcð sér, og sem oft leiðir af mikill
aukakostnaður, sérstaklega ef breytingin
hefir verið gerð eftir samningsgerð um
byggingu skipsins. Við kaup og sölu skipa,
útvegar hún og lætur í té upplýsingar um
aldur þeirra, ástand, eldsneytiseyðslu (kol
og olíu), ganghraða skipsins, flokkun
þcss m. m. Regar um floklcseftirlit eða
skaða er að ræða, á skipi eða vél, þá starf-
ar umsjónarmaðurinn að hag útgerðarfé-
lagsins, að svo miklu leyti sem hægt er við
slík tækifæri.
Skrifstofan mun gera sitt besta til þess
að ríkiseftirlitið með öryggi og útbúnað
skipanna komist sem fyrst í gott horf;
þar liggur fyrir mikið óunnið starf. Hefir
hr. Ólafur Sveinsson kynt sér sérstaklega
slíkt eftirlit, og mun hann lcggja kapp á
að starfsemi skrifstofunnar geti komið að
sem bestum notum.
Fiskifélagið.
Kerra erindreki Matth. Ólafsson sigldi
til útlanda liinn 5. desember.
Hr. vélfræ'ðingur Ólafur Sveinsson hætt-
ir nú störfum sínum við Fiskifélagið um
nýjár og hefir þá starfað síðan 1. janúar
1914.
Félagið síyrkir nú þessa menn til dval-
ar erlendis:
Hr. Jón Einarsson, til að læra fiskverk-
un i Ameríku.
Hr. Hafliða Hafliðason, Rvk, til að full-
komna sig í skipasmíðum, og
hr. Gísla Árnason, er stundar klak í
Noregi.
Erindrekar í Norðlendinga- og Aust-
firðingafjórðungum eru hinir sömu og
verið hafa, þeh- lir. Björn Jónsson og hr.
Hermann Rorsteinsson.
Hinn 20. desember voru erindrekastöð-
urnar veittar:
Erindreki Sunnlendingafjórðungs verð-
ur útgerðarmaður porsteinn Gíslason frá
Meiðastöðum, sem síðastliðið ár hefir
gengt því starfi. Annar umsækjandi var
Bjarni Rorkelsson skipasmiður á Akur-
eyri. — Erindreki Vestfirðingafjórðungs
verður yfirfiskimatsmaður Árni Gislason.
Auk hans sótti hr. Kr. Jónsson frá Garð-
stöðum.
Stöður þessar ex-u veittar frá 1. janúar
1920 til 31. des. 1921.
Fiskiíélags íslands
verður luddinn laugardaginn 21. febrúar n.
k. Verður auglýst nakvæmar síðar.
Gleðilegt nýjar
og þökk fyrir liðna árið!
Félagsprcntsmiðjan.