Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1922, Side 15

Ægir - 01.11.1922, Side 15
ÆGIR 157 Smávegis. Kensla í stýriniaonafræði takmörkuð. Atvinnuleysi meðal enskra skipstjóra og stýrimanna hefir undanfarið verið svo að til vandræða horfir. Um 2000 yfir- menn voru atvinnulausir á Englandi i sumar og var þá farið að tala nm að hætta skyldí siýrimannaskólum víðsveg- ar um landið, og ekki útskrifa aðrastýri- menn; en prófum á Englandi er svo hagað, að fyrst er tekið annarsstýrimanns- próf og ekki auðið að taka fyrstastýri- mannspróf fyr en annarstýrimaður legg- ur fram vottorð um að hann hafi verið annar stýrimaður á skipi í eitt ár. Að afloknu fyrstastýriamnnsprófl getur hann ekki náð skipstjóraprófi fyr en hann sannar, að hann hafi verið tyrsti stýri- maður á skipi eitt ár. Með því að koma i veg fyrir að aðrirstýrimenn taki próf, þá er um leið fyrirbygt, að yfirmönnum fjölgi og í sumar var það látið heila svo, en nú er fjölda stýrimannaskóla á Eng- landi lokað og látið heita sparnaðarráð- statanir. t’aulreyndir skipstjórar, sem hafa stýrt stórum skipum finnast nú i liáseta- klefunum og komast, þegar bezt gegnir, í hinar óæðri yfirmannastöður, og er fjár- hagur mjög háborinn hjá þessari sétt og framtíðarvonir farnar út um þúfnr. Kappsiglingar. Arin 1850—1890 var hverl seglskipið öðru betra, stærra og fegurra smíðað og urðu kappsiglingar tíðar mjög. Þær íóru ekki fram á þann hátt, sem við alment hugsum okkur, þegar við heyrum talað um þær, þannig, að skip sigli spretti, sjái hvert til annars og úrslitin séu á- kveðin eftir þá, heldur keppa skipin um það hvert þeirra fari á fæstum dögum t; d. frá Liverpool til Melboarne í Australíu og aðrar slíkar langferðir. Frægast allra hinna hraðskreíðu skipa var »Cutty Sark«, hið fræga clipper-skip og svo voru fleiri. sem meðal allra siglingaþjóða heimsins voru alþekt, því sögur um ferðir þeirra flugu um alt. Skip þessi voru afburða- skip en engu siður voru það framúr- skarandi menn, sem kunnu að sigla hin- um miklu skipum eins og gert var þá, og hetjur þurftu þeir að vera til þess að halda skril þeim og föntum í skefjum, sem oft og einatt voru skráðir á skipin. Skipstjórar þessir voru og um þessar mundir þjóðkunnir menn, og í meira heiðri hafðir, en skipstjórar nú á tímuru. Þessar miklu sjóferðir eru að nokkru leyti úr sögunni og aðrar kappsiglingar komnar í staðinn. Allir sem blöð lesa, kannast við sam- kepni þá, sem verið hefir um hver fyrst- ur væri að komast yfir Atlandshafið, leiðina Queenstown til New-York; hið sama má segja um leiðir i gegnum Suez- skurðinn og víðar er kept á hinum hrað- skreiðu skipum. Félag eitt í Ameríku, sem nefnl er Canadian Pacific félagið, hefir nýlega látið smiða gufuskip, sem ætlað er tíl ferða yfir Ivyrrahafið (Yokohama San Frsncisco), Skipið er 22 þúsund rúmlestir að stærð og skríður um 20 sjómilur á hverri hlukkustund. Fyrstu ferð, sem það fór yfir Kyrrahafið, var það 81/* klukku- sfund fljótara á leiðinni en nokkurt ann- ag skip hafði verið og í haust kepti það við hið hraðskreiða ameríksa gufuskip »President Jackson« og fór leiðina milli Yokohama og Victoria (við Juan de Fuca sundið, Vancouver) á 12l/s klukkustund skemur en hið síðarnefnda, sem til þessa hefir verið álitið hraðskreiðasla skipið á Kyrrahafi. Nýlega setti »Whiti Star« lelagsskipið

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.