Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1926, Side 28

Ægir - 01.04.1926, Side 28
72 Æ G I R innanlands í Noregi 23. apríl sem svaraði 128 kr. pr. skpd. af fullverkuðnm fiski og ■ kr. 0,32 pr. kg af sallfiski. í fyrra á sama tima var verðið 210 kr. pr. skpd. fullverkað og kr. 0,60 pr. kg af saltfiski. Aö nokkru lej’li eftir »Fiskeren«. K. B. Símskeyti frá ílgkifulltrúaniin) á Spáni. Barcelona */s 1926. Birgðir kringuin 2300 tons, verð 80—88 pts. Sala allgreið. Bilbao íslenzkur 1800 tons annar 200 verð 75 — 100, 75 —97 útlit fyrir fallandi verð. Barcelona 12/a. Birgðir kringum 2000 tons; heildsöluverð að mestu óbreylt. Há- mark smásöluverðs niðursett 10°/« Bilbao síðnstu vikulok: Birgðir íslenzkar 1300 tons, annar fiskur 200 tons, verð: 75 — 100 og 75 — 97 pls. Barcelona 19/s. Birgðir kringuin 1600 tons verð óbreylt. Bilbao siðustu vikutok. 1200 tons, verð: 75—98 pls. Markaður á báðum slöðunum daufur. Barcelona w/s. Birgðir 1500, verð óbreyti. Bilbao siðustu vikulok: Birgðir 1600 tons, verð 75—97 pts.. Markaður lieldur áfram að vera daufur. Barcelona ö/r. Birgðir ágiskaðar 1100 lons, verð 75—85, greið sala. Bilbao siðustu vikulok. Birgðir 1900 tons, verð 75—95 pts. Barcelona 9/í. Birgðir um 1600 tons, „verð alt að 85 pts. Bilbao: Birgðir 2300 tons; verð 76—95 pls. Báðir markaðir rojög daufir. I.eiðrótting. Af vangá var sagt svo frá í síðasta tbl. Ægis (og farið eflir öðrum blöðum) að skipið, sein fórst í Grindavik, 14. mars síðastl., hefði farist í lendingu, en hið sanna var, að það fórst á sundinu (Járngerðarstaðasundi) ófæru; sundboðinn féll yfir skipið og keyrði það í kaf með allri áhöfn. Barcelona 17/i. Birgðir um 1800 tons verð óbreylt, treg sala. Bilbao síðustu vikulok 2600 tons, verð 75 — 94 pls. útlit að það Iækki; markaður afar daufur. Barcelona 22,4. Birgðir um 1500 tons, verð í 85 pts., sala all greið. Bilbao: Birgðir 2400 tons, verð 75 — 92 pts. Ókyrð á markaðinum. Eriiitlrolii í l>jöi*í>'iinnriiiá.luin. Stjórn Fiskifélags íslands hefir ráðið yfirsíldarmalsmann, Jón E. Bergsveinsson, eriudreka í björgunarmálum og mun hann innan skamms fara t.l útlanda, til þess þar að kynna sér ýmislegt er að þeim málum lýtur. Ei'indrelti Fisliií61ag;sins, Kiistján Jónsson, fór í byrjun maí lil úllanda til að kynna sér verkun á haið- fiski (stokfisk), og fyrirkomulag og starf- semi fiskifélaga erlendis. Ýmsar greinir verða, sökum þrengsla, að biða næsla blaðs.' Ritsljóri: Sveiubjörn Egilsou. Prentsmiöjan tíutgnberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.