Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1926, Síða 22

Ægir - 01.06.1926, Síða 22
114 ÆGIR Útflutningur ísl. afurða í júní. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur veikaður 2838195 kg. 1862000 kr. Fiskur óverkaður ... 178260 — 41300 — Karfl saltaður 18 tn. 230 — Lax 2450 kg. 4010 — Síld 225 tn. ? - Lýsi 900730 kg. 457440 — Fiskimjöl 10890 — 2180 — Sundmagi 220000 — 65500 — Hrogn 1240 tn. 1220 — Hestar 569 tals 23630 — Þorskhausar.. 111634 kg. 11165 — Saltkjöt 214 tn. 34390 — Skinn sútuð & hert 179 kg. 900 — Ull 988 — 2480 — Berjasafi1) 488 1. 735 — Samtals 1 júní 2307180 kr. Samtals á árinu í seðlakrónum 17159240 I gullkrónum 14015800 Janúar—júní í fyrra í seðlakrónum 25471423 I gullkrónum 16818000 1) Frá Sanítas til Færeyja. hvöttu hann til þess að gangast fyrir þvi, að fengin væru björgunartæki á vestur- strönd Jótlands. En eins og oft vill verða þegar um óþekt mannúðarfyrirtæki er að ræða, varð honum í fyrstu lítið ágengt með það, að fá landsmenn sina til þess að skifta sér nokkuð verulega af málinu. Arið 1845 íerðaðist Claudi til Englands til þess að kynnast björgunarmálunum þar og sjá með eigin augum þau áhöld, sem notuð voru í Englandi til björgunar mönn- um af skipum, sem strönduðu meðfram ensku ströndinni. Claudi ferðaðist fyrir eigin reikning og útvegaði björgunarbát samkvæmt nýustu enskri gerð, er síðar varð mörgum að liði og skrifaði svo stjórn- inni eftir að hann kom heim og fór fram á það við hana, að hún gengist fyrir skipu- lagsbundinni björgunarstarfsemi á vestur- strönd Jótlands. Áhugi fór nú að vakna víðar fyrir björgunarmálastarfseminni, sem sést á því, að næsta ár á eftir gaf „Foren- ingen til Söfartens Fremme" björgunarbát, sem féklc stöð á Agger, og 1847 gaf Frí- múrarafélagið björgunarbát, sem var lát- in hafa stöð á Flyveholm og flugeldaútbún- að, sem settur var við Klittmöller. Eftir þetta tóku stjórnarvöldin málið i sinar hendur og var dyggilega unnið að því að koma þeim í fast og ákveðið form, og 26. marz 1852 staðfesti konungurinn lög- in um björgunarmálafyrirkomulagið í Dan- mörku. Þessi lög hafa tekið litlum breyt- ingum síðan. í fyrstu hafði innanríkisráðu-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.