Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1926, Page 8

Ægir - 01.10.1926, Page 8
196 ÆG I R eignast verðbréf og vilja koraa því af sér aftur, er engin viss staður til þess að leita að kaupanda, heldur verður hann að fást, ef nokkur er, nieð því að fara auglýsinga- leið, eða íneð einhverri annarskonar leit. Má jafnvel kveða svo að, að fyrir verðbréf sé hér engin markaður. Eigandi má frekar gjöra ráð fyrir að mega sitja með þau hvort honum er það Ijúft eða leilt. Það þarf ekki að fara mörgmn orðum um það, hve óviðfeklið, jafnvel bagalegt slíkt fyrirkomulag gétur verið. A hagstæðum tíma kaupir einhver verðbréf, vér getum sagt hlutabréf í eign, sem þá lítur út fyrir að gefa góðan arð. En tímarnir breytast. Eignin verður arðlaus um stund, þó hún ef til vill haldi verðgildi sínu. Og eigandi á erfitt með að eig'a arðlausan höfuðstól; hann þarf að koma honum í gjaldgenga mynt, sem gefur vöxtu. Atvikin geta yfir höfuð hagað því svo til á margan hátt, að sá þarf á fé sínu að hálda, sem hefir fest það, er öðruvísi stóð á. Til þess geta margar leiðir legið, alt frá fjárskorti lil l'járafla; kröfur viðskiftalífsins banna kyrstöðuna; þær heimtá að fyrir þá eign fáisl fé, sein fé hefur verið látið fyrir, ef gildi liennar á ekki að rýrna. Til þess að þetta færist í lag, þarf því að koma upp miðstöð, svipað því, er tiðkasl erlendis, þar sem verðbréfaviðskifti fara alment fram, þar sem menn geta haft viss- an greiðan aðgang, hvort heldur snertir kaup eða sölu. Um nokkurn tíma hefur hér slaðið vísir til kauphallar, Kaupþing Reykjavíkur, sem að sjálfsögðu ætti að verða slík miðstöð. Og greti það komist á mundi tvent ávinnast. í fyrsta lagi það, að Kaupþingið, sem hing- að til liefur aðallega verið viðskiftafrétta- stöð og samkomustaður til viðtals og kynn- ingar á meðal kaupsýslumanna, án frekari framkvæmda, stígi þar spor í áttina til þess að verða sú viðskiftámiðstöð, sem því var upphaflega ætlað að vera. Og í öðru lagi eru líkur til, að þannig rættist úr áðurnefndum annmörkum á verðbréfaviðskiftum. Á hverjum kaupþingsdegi, sem nú er mið- vikudagur í viku hverri, væru þau verðbréf, er ætluð væru til sölu, lögð fram og boðin upp. Mundu þá ekki einungis mörg við- skiftatækifæri bjóðast, sem annars kæmu ekki, heklur myndi einnig er viðskifti færu fram myndast verðlag á bréfum, er sýndi bæði eiganda og öðrum hvers virði eignin er álitin á hverjum tíma. Og þetta síðast nefnda hefur talsverða þýðingu. Því hræðsla við að selja of lágt eða kaupa of dýrt er viðskiftahindrun, sem sjálfsagt kemur ekki síður fram á þessu sviði en öðrum.“.......... Það virðist ekki síður ástæða lil að birta verð á afurðum landsmanna á miðstöð, þar sem allir, er kaup vilja gjöra eða selja, geta fengið að vita hið sanna og rétta verð, á viss- uiu dögum og ákveðinni stundu. Það mundi verða eins affarasælt og hlaup þau milli manna til að fá upplýsingar um verð, sem útgerðarmenn nú verða að sætta sig við og auk þess mynda samheldni. Rvík 11. okt. 1926. Sveinbjörn Eyilson. SÍLDVEIÐI á öllu landinu þann 9. október 1926. í Ivryddað bræðslu Saltað U m d æ m i : tunnur tunnur mál ísfjarðar .... 10.791 354 5.354 Siglufjarðar .. 72.405 33.582 40.441 Akureyrar .. .. 19.919 4.002 29.624 Seyðisfjar.ðar . . 10.618 Samt.!). okt’26: 113.733 37.938 75.419 Samt. 9. ókt.’25: 215.011 39.099 146.722 Fiskif jchic/ íslunds.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.