Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1926, Side 24

Ægir - 01.10.1926, Side 24
212 Æ G I R hjá vitanum i'ara, en nöfn á skipunum sér vitávörður ekki í kíki þeiin, sem hann hefir; iil þess þyrfti hann að vera miklu sterkari. Hið fyrsta, sem hugsa þarf um, eru merki, sem gefa má frá vitanum til þess að aðvara þá, sem þar fara um, þeg- ar illviðri eru í aðsigi. Rvík 14. október 1926. Svein bjö rn Egilson. Mannfjöldi á Islandi. Óvenjulega mikill fjölgun síðastliðið ár. Mannfjöldinn er nú yfir 100 þúsund. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öílu landinu samkv. síðasta bæjarmann- tali Rvikur og' prestanna utan Rvíkur. Bæj- armanntalið í Rvík er tekið í nóvember- mánuði og manntal prestanna fyrir áramót. Til samanburðar er settur mannfjöldinn samlcvæmt aðalmanntalinu 1920. S ý s I u r : Gullbringu- og Kjósar- sýsla ............. Borgarfjarðarsýsla Mýrasýsla ........... Snæfellsnessýsla Dalasýsla ........... Barðastrandarsýsla . ísafjarðarsýsla ..... Strandasýsla ........ Húnavatnssýsla ...... Skagaf jarðarsýsla ... Evjafjarðarsýsla Þingeyjarsýsla ...... Norður-Múlasýsla ... Suður-Múlasýsla A-Skaftafellssýsla ... V-Skaftafellssýsla . .. Rangárvallasýsla ... Árnéssýsla .......... Samtals: . Alt landið: . 4,278 4,179 4,198 2,479 2,506 2,493 1,880 1,784 1,780 3,889 3,702 3,635 1,854 1,847 1,780 3,314 3,289 3,285 6,327 6,110 6,001 1,776 1,727 1,725 4,273 4,202 4,137 4,357 4,104 4,054 5,001 5,058 5,061 5,535 5,566 5,568 2,963 2,975 2,956 5,222 5,492 5,528 1,158 1,134 1,137 1,818 1,836 1,834 3,801 3,752 3,695 5,709 5,476 5,356 65,634 64,739 64,223 94,690 98,370 99,863 (Eftir Hagtíðihdum.) Hraðskreytt skip. Kaupstafiir : 1920 1924 1925 Reykjavík ,. 17,679 20,657 22,022 Hafnarfjörður .. 2,366 2,692 2,943 ísafjörður . 1,980 2,158 2,224 Siglufjörður , . 1,159 1,450 1,535 Akureyri . 2,575 2,906 3,033 Sevðisfjörður 871 927 957 Vestmannaeyjar ...., ,. 2,426 2,841 2,926 Samtals: . . 29,056 33,631 35,640 Hraðskreiðasta skip verslunarflota heims- ins, með aðeins einni skrúfu, er eimskipið „Royal Scot“, sem er í föstum ferðum milli Leith (Edinburgh) og London. Hraði þess eru 22 sjómílur á klukkustund. Að öllum líkindum hafa margir Islendingar séð skip þetta, og ef til vill ferðast með því. Sömu ferðir fór áður fyr eimskipið „Fingal“, af- arhraðskreitt skip.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.