Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1926, Blaðsíða 28

Ægir - 01.10.1926, Blaðsíða 28
2ir, Æ G I R með i veiði Islendinga 90,004 tunnur á móti 103,000 á sama tima í fyrra. Mestöll síldarframleiðslan frá þessu ári mun vera seld og útflutt, áætlað er, að í kring um 20 þúsund túnnur muni vera eftir óseldar í landinu. K. B. Bátur sekkur. Hinn 29. október sökk vélbáturinn ,,Bif- röst“ frá Vestmannaeyjum út af Selvogi. Báturinn var á leið að norðan og ætlaði til Eyja, en leki kom að honum, vélin stöðv- aðist og komust skipverjar í land á skips- bátnum. Var klukkutíma róður frá bátn- uin að landi. Bátur þessi hét áður „Alpha“. Eigandi bátsins var Árni Böðvarsson í Vestm a n n aeyj u m. Vitar og sjómerki. Breiðafjarðarvitarnir nýju eru nú fnll- gerðir og eru mislitu hornin í þeim, eins og hér segir: í Krossanesvita: rautt f. s. 91° yfir Þrælaboða. hvítt frá 91°—128° milli Þrælaboða og Máfahnúksboða. grænt frá 128°—138%° yfir Máfahnúksboða. hvitt frá 138y2°—171° milli Máfahnúks- boða og Vesturboða. rautt frá 171°-—219VÓ0 3’fir Vesturboða, Sel- sker og' Djúpaboða. hvítt frá 219V30—224y2° milli Djúpaboða og Melrakkaeyjar. grænt frá 224%°—281° vfir Traðnaboða, Melrakkaey og Flankaskersgrunna. hvítt frá 281°—306° inn Grundarfjörð. rault f. s. 300°. í Höskuldseyjarvita: hvitt frá f)9° 64° milli Gunnlaugsbrots og Hempils. rautt —- frá 64°- -97%° yfir Hémpil, Selsker og Gránufell. hvítt —- 97%°—155y2° milli Gránufells og Frúsælu. grænt frá 155y2°—236° vfir skerin f. v. Flat- ey og Kópaflögur. hvítt frá 236°—250° milli Kópaflagna og Krummaflagna. rautt frá 250- 348%°. grænt frá 348%°—59°. í Klofningsvita: hvítt frá 355%°—357%° milli Álaskers og Lágaboða. rautt frá 357%°-...12° vfir Lágaboða og Breka. hvítt frá 12°—30° milli Brcka og Eystriboða. grænt frá 30°—59° yfir Eystriboða og Vest- urboða. hvítt frá 59°- (>1° milli Vesturboða og Frú- sælu. rautt frá 61°—129° yfir Frúsælu og Odd- bjarnarsker. hvítt frá 129°—308°. grænt frá 308°—355%° vfir Álasker. Hæð logans yfir sjó er fyrir Ivlofnings- vita 15 m. Að öðru levti eru vitarnir eins og áður er auglýst. Varðan í Klofningi hefir verið rifin. Reykjavik, 4. október 1926. Vörðurnar í Súgandiseij og Siakkseij við Stykkishólm og vörðurnar í Barkarnaut og IJrappseyjar-Seleij í Hvammsfjarðarröst eru nú fullgerðar. (Sbr. Lögb.bl. 1926, nr. 29 og 31). Reykjavik, 2. október 1926. Th. Krabhe. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. Préntsmiöjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.