Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1926, Blaðsíða 3

Ægir - 01.12.1926, Blaðsíða 3
ÆGIR Er hægt að komast hjá vélabilurium? Allar bilanir á vélum i bát yðar eða skipi baka yður óþægindi, útgjöld og tímaeyðslu. Komast má hjá flestum bilunum með því að nota rétta smurningsoliu frá byrjun. Að nota ódýra og lélega smurningsolíu er einungis augnablikssparnaður. Raunverulegur sparnaður er það ekki og munuð þér komast að raun um það, þegar þér um áramótin gerið upp hver útkoman verður á rekstrinum: ÓDÝRAR OLÍUR: Mikill viðgerðar-kostnaður, aukið slit, slæm ending; þar af leiðandi: mikil verðrýrnun á vélinni. GÓÐAR OLÍUR: Litill viðgerðar-kostnaður, lítið slit, góð ending; þar af leiðandi: lítil verðrýrnun á vélinni. Góðar olíur eins og „GIR GOYLE“< olíur kosta fleiri aura hvert kíló en venjulegar olíur; en við þessi aukaútgjöld í aurum, sparið þér margar krónur. Það margborgar sig að nota einungis smurningsolíur frá Vacuum Oil Company. Aðalumboðsmenn á íslandi H. Benediktsson & Co. Reykjavík.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.